Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 7
) Hvað segja blöðin? Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, skrifar langa grein í bókmenntaþátt Morgunblaðsins 23. júní 1968 um Æskuna. Hann nefnir grein sína í fremstu röð, og birtist hér hluti af grein hans: Æskan flytur framhalds- sögur handa börnum eftir islenzka höfunda, smásögur og erlendar framhaldssögur, og ævintýralegar útlendar frásagnir. í blaðinu eru og sögur af naínkenndum mönnum, lýsingar á merk- um stöðum, greinar og sög- ur um dýr, — ferfætlinga, fugla og fiska og sitthvað annað í riki náttúrunnar. Þá birtir blaðið kvæði, vísur og órímuð Ijóð, sönglög og'frá- sagnir af leikurum og tízku- söngvurum, og þar er getið listamanna ýmissa list- greina. Skýrt er fró félags- starfi ungra karla og kvenna, birtir þættir um íþróttir, frímerki og sagt um bakstur og matreiðslu. Svo eru í'blaðinu skrítlur, ýkju- sögur, gátur og getraunir og sitthvað fleira, sem skemmt getur og hresst. Og flestu efni blaðsins fylgja góðar og skýrar myndir. Enn er ógetið myndasagna, sem eru vel og skynsam- lega valdar og einkum munu ætlaðar yngstu lesendunum, sem lítt eru enn færir um að lesa langar sögur eða hið tormelta skemmtiefni. Ég hef jafnan fylgzt all- náið með stækkun Æskunn- ar og þeim þreytingum, sem * á henni hafa orðið, og þá %r " leggja áherzlu á fjölbreytni efnisins var mér ekki grun- laust um, að hann kynni að gera það of rýrt og tínings- legt og of lítið yrði í blað- inu af samfelldu lesefni. En sú hefur ekki orðið raunin. Hann hefur og ratað furðan- lega þann þrönga og vand- íarna meðalveg að gera efnið hvorki of æsilegt né heldur daufingjalegt, og hann veitir lesendum sínum æskilegt aðhald um skyn- samleg sjónarmið, sn þess að beita auðsæjum og and- stöðuvekjandi áróðri. Ég hef séð og athugað mörg er- lend blöð, sem ætluð eru börnum og unglingum, og ég þori að fullyrða, að fæst- um þeirra standi Æskan að baki. Þegar ég leit yfir sein- ustu blöðin sagði ég við sjólfan mig: Þarna hefur verið unnið svo gott og myndarlegt starf á mikil- vægum vettvangi, að um það má ekki þegja þunnu hljóði, svo sem gert hefur verið fram að þessu. Guðm. Gislason Hagalín. Grimur Engilberts ÆSKAN í prentun <éiÆSKAN.|& Barnablað mc<3 myndum. Geflð út af Stúr-Stúku islaads. I árg. HevÍíjítvJk. r>. okt<>knr • býmablaSiS. ! " 8 i\ A N or tyjvta lumin- lílítðid,<:r tic ft írikuid). \ iiítmin 3í>ntin«> i-ru víða iv. twöi'g har))aW<>ft »>£ ba&t <>U tuj'% xiikln tuUmðaltt: vjor voumuxf }>vi tíi, ftð jttitíu Jiilft l>i«ð íiH- uiu ÍRirmuti Jt:«rkruwi»« ny v*iröi tvkií), |m vjer «mm »»> |n<ð, uð i«3 t'nm Ú isiamii <:i'U <::!•- :V<.f3Í<>í!(StVlS frtttdar. At' Jivi þ<?n« Hlnft «r okki <í<:HR tVt til |>(*ss ftvtuðkx ú J»v» <?ða !»»fu ]<ftð tynr at- »>jutti:vcíí. eu,y <>?>• h.m Wftðiu, }iá ííohnti v'iur lutft ji«Ö nx-'i'.A <>dv»t: auðýiiað »«»»< tttoð }>vi t:»V:, aft- -nokkuft wxrjjír kau{>i Vjoi vihtTrt }•«»> vcl, HiMi't; l«»r»« ttm svo í5,(»k. «ft jxút }í<i'.>» ckki Ucyj)* Jctft, ftcui tiýri : orWki IV: i<(:i>: Irttr jiuim I»ftwki }>e«"» ojí {>aft <u oútkum jx-ss vCiiiiw ftft vjcr 1 »>?»«• Itlftftift ttvoutt <V|yri, »ii \x-y* "ft :••>>»: Ucsi «».» iVnt'k- : ÍJMÍ k«}V|.U. fiftft; Vjftf V<IT»U(»:-t 1)1, .ítft kiiiMU’iturít jiyki uutt:::Mi aft }>vt. <>ft *V> ai>( t<j Otrthvúft iiýxr s’<<f:.c;><;.lcvr til aft Wrt; i>;m kalft -jHliittn jmtj.ru wt‘ |>vl, som <•;• í hiii'tn* hióftmfmx, )»ft«>'er <«i' Jnjwgt »£ oit>- vtiijíiw fyrir fttlkuftu’ tólktð; «»> }x>t(ft A að scrftft hfttKÍa }>oim I #iaftinn.' F.t* k.:»p> rt<\ur vcrft.i MKrcir, uð hlftðtð ■ hc»i híj? voi >«9a tucmt' r»i jmð, |>á vcrftnr }>að úvhintuguv í’: m- ktuijíBtttluntft .sjalfo, }>v« }>:> fitá'kkór þtift e&u keuiur ojUftr íif, ún þoss jm «ft }»(ft vorfti dýi'Bm. Mýtuiírnnr vorftavahW svo jgðftar, xcju ftjojct vtu&rtf, })Ogar i.íl kcuatr, ojíyjcv yit«i:i, aft f>«<rmti>u)<t j>ykir ttlU ttf gaui- ttn itð ialWuin myntlitH). llt lv.<uj»>t»h»r vurftu uiarjiir, þú kctmir ^nyjjtV i ftveiju hhift), 0»» amtitrs i (iftniftvnnu - í hvOn >kij>tí. -»•-»• j'ið iVtift -Jv»kun*“ ið }>íft ttft iw>u ftanu mvft Jttftyjtli cjf cl' juft •ttkiíjift «kki eíttftvaÖ, J>» ckuhift }>ið tit skýr- in«« st J»ví ltjj» i«lft)íð))ft tV.'lkmn, t. <1. f<>re!«.ir- u)« ykkiU'. TSt' }>;’ft ór oitx t•;<><>, ftftni kiutyir ..iKcku))*^ o.») fioiri hoji) »>•<» á ftciiniluii), }«» oígift jtift ;tft lottt ju’int «»ft iu-<a ftw»a líku ofta loc!» kitf.tt tyrir }>» ». oy hulit. »>it;;ft J»ii> )>ft aft kftnjttt liutitt í»ll t F)OÍn^i i»tí ut» ti‘a':i aÍil ttð kmtiá ykkur vd s.mt»n nm Íuíua. «f }>iö mift f. <1,::§»»g»tr ttg <:>!C«ft SÚ;rt ii)ttIu:.«)) ttvutuia hvor’, júV ’.'.ciíft j.ift okkí varift jiciiu ftutur . fvrir «‘>k »•; ;.»«*.»»: hía! ;>nt:»U. ('n ttft k;u»|»rt ../Ksk- | U«tt“. ■ j l>t<Ktt|- >.'.:'■ tur kotJJU i „iK-kt:»:«»", }>tt Ctííift [ l’ið aö Wjssíí- u(. ■ |u*0' .sjáli', i 1»vorjvt "|»j?i, i „g r»‘Vt:a i»ð ráftrt } :< ), :'•" }>< ss :ift lúttt f»»Íl- : ..r,•>:.:. l- hiilj* vkkm: iv.i *knk|^£>» : wktíttt ':'<»i.)}> .fijá-ykíau: .r«.ft»ÍK.jfár !»#?«.• osyKRar ; <l<:xn» í 1)«íí, jcvy ••'». l»vr {"íHir.ift 'íl un-ia i 1-laft kciunr »';f t>mi }>k'jwna'i: nil: Ihjjís uft vita iivoi': }>ið haííft rúftift ij*<»l. v Iviu fj' }':ift, : •« }>ift skrir.ft';.:ktt v<! rj»ir ; jmð w’rjíruÝ mitt »'» h:.»*'t::;u Týer <*uhtif. j «ft n-yna t-ft «át;» jltivna sctx» .hott;v.,.tii : }>OHs j'ift t'Qtift uiivb'ií'i cpýr ttlVcs.'"», }>ið ^j'öft ; }>fu' sivriruft. vúi nft |>ift t.'i. ',< ; í:o. iivnr .-ikrtf- : ............... ............... .-. ...........' - Fyrsta ÆSKU-blaðið, sem kom út 5. október 1897. Mörgum lesendum blaðsins leikur forvitni á að vita, hvernig vinnan fer fram við hvert tölublað ÆSKUNNAR. Þegar ritstjórir.n og þeir, sem skrifa efni blaðsins, eru tilbúnir með það, tekur ritstjóri til við að ákveða letur- stærðir á meginmáli, (yrirsagnir og myndamót, og ettir það er handritið afhent í setjarasal prentsmiðjunnar Odda, en þar stjórnar Þorgeir Baldursson. Hann lætur það í hendur vélsetjara, sem þá tekur til óspilltra málanna. Þegar setn- ingu er lokið, eru teknar prófarkir a< lesmálinu og þær lesnar og síðan leiðréttar þær línur, sem villur hafa fundizt í. Þá tekur ritstjóri til við að raða efninu niður á hverja síðu fyrir sig og gerir það með því að lima efnið upp í siður. Eftir það taka umbrotsmenn til við að raða efninu upp í síðurnar eftir upplímingu ritstjórans. Aftur er tekið til við að leiia að villum og lagfæra umbrotið, og þá loks er blaðið tilbúið til prentunar og letrið, „formarnir", sett í prentvélarnar og oftast prentaðar 8 síður í einu. Er prent- un er lokið á öllu upplaginu, sem nú er 16 þúsund eintök, er upplagið sent í bókbandsvinnustofuna. Þar eru hinar prentuðu arkir brotnar, en í hverri örk eru 16 síður, en oftast er blaðið 48 siður auk kápu. Er örkunum hefur verið raðað rétt saman er blaðið heft og siðast skorið. Að lokum hefst innpökkun, sem fer bæði fram í bókbandinu og afgreiðslunni i Lækjargötu. 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.