Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 15

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 15
Kastrupílugveili. Frá vinstri: Ólafur, Jóhann, Jóhanna og íslenzka hlaðfreyjan. 'élaga sína, og þau hittast þar einnig sjálf í fyrsta skipti. Það v°ru þau leidd út að (lugvél og þar voru teknar af þeim myndir. ®veinn sagði: „Þarna koma fyrstu myndirnar af ykkur í blöðunum, ^rakkar, og meira fylgir eftir.“ Á leiðinni út úr Reykjavík var ^argt að sjá, og þau óku í fyrsta skipti yfir nýju brúna i Kópa- v°9i. Það sem einkennilegt er við þessa brú er að hún liggur ekki yfir neina á heldur yfir annan veg. Þau notuðu tfmann til a® horfa út og athuga væntanlega ferðafélaga. A Keflavíkurflugvelli var margt um manninn og talsverð þröng 1 Príhöfninni. Ekki leizt þeim á að gera neina verzlun þar en 'Vigdust með því sem fram fór. í verzlun Ferðaskrifstofu rikisins Var einmitt heilmikið um að vera, og þar sem erlendar flugvélar v°ru staddar á flugvellinum, notuðu útlendu flugfreyjurnar tæki- tasri5 0g kynntu sér tslenzkan iðnað, ein flugfreyjan mátaði ís- '6r>zka peysu, og til þess að aflaga ekki hárgreiðsluna snaraði klút ofan á hárið og smellti sér í peysuna, sem virtist fara prýðilega. Ferðaíélagarnir fjórir tylltu sér niður á góðan bekk 1 a'greiðslunni og virtu fyrir sér flugvélarnar úti fyrir. Þar var auk "Gul|faxa“, þotu Flugfélagsins, sem þau voru um það bil að leggja a^ stað með, þota frá SAS, og litlu siðar lenti ein af Rolls Royce ,lu9vélum Loftleiða, sem var að koma frá Luxemburg. Þau ræddu arT1 Keflavíkurflugvöll, sem Sveini og Grími kom saman um að efði verið heldur óyndislegur staður, sérstaklega áður en flug- ofnin var endurbyggð, en nú var þarna þokkalegt um að litast, °9 meðan fólkið horfði ekki endilega á Ijóta bragga og stríðs- v®lar var þarna þokkalegt og heldur gott um' að litast. Brottfarar- 'minn nálgaðist og brátt hljómaði rödd ( hátalara: „Flugfélag íslands tilkynnir brottför flugs 260 til Kaupmannahafnar. Far- þegar gjöri svo vel að ganga um borð.“ Þau tóku töskur sínar og kápur og gengu að aðaldyrunum og þaðan út á flugvélastæðið. Á flugvélastæðinu voru nokkrar flug- vélar auk þeirra sem áður er getið. Og þar voru alls konar tæki, sem notuð eru við afgreiðslu vélanna. Þau fóru inn um fremri dyrnar á flugvélinni og tóku sér sæti fremst í farþegarýminu. Þau virtu íyrir sér bjart og fallegt farþegarými þotunnar, skoðuðu daufar myndir á veggjum hennar, þar sem ýmis atriði úr íslenzku þjóðlífi eru dregin upp, svo sem mynd af sveitabæ, af fiskimanni, af goshver, af laxveiðimanni og ennfremur er þar mynd af konu í íslenzkum þjóðbúningi,.af hestum og af Ingólfi Arnarsyni. Ljósa- skilti voru yfir sætunum sem á stóð „Reykingar bannaðar. Spenn- ‘ið beltin“. Þau heyrðu, að hreyflarnir voru ræstir einn af öðrum, og brátt mjakaðist „Gullfaxi" mjúklega eftir flugstæðinu og út að flugbrautinni. í hreyflunum heyrðist aðeins lágur hvinur. Gull- faxi stanzaði augnablik á brautarendanum eins og fákur sem býr sig undir tilhlaup og svo fannst þeim þau þrýstast aftur í sætið um leið og afl hreyflanna var aukið, og eftir örstutta stund var þotan á lofti. Flugvélin tók beygju til vinstri og hækkaði ört flugið, og fyrir neðan sig sáu þau hús og mannvirki smá minnka og verða loks eins og leikföng. í Reykjavík og Keflavík hafði verið skýjað, en þau voru rétt komin austur yfir Reykjanesfjallgarðinn, þegar sólin skein í heiði og fjallasýn var dásamleg. Þau sáu jöklana Eiríksjökul, Langjökul, Hoísjökul og til hinnar handarinnar höfðu þau strandlengjuna, Þorlékshöfn og hraunin. Flugið var enn hækkað, og brátt heyrðist 431
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.