Æskan - 01.10.1969, Side 21
hægt af stað en brátt tók hraðinn að aukast. Kaldur
vindur lék um hár Villa af hraðanum. En Hannibal
lokaði augunum af hræðslu og þess vegna varð hann
fyrir smáóhappi. Hann sá ekki smáhól, sem framund-
an var, og þegar sleðinn lenti á honum, var allt um
seinan. Hannibal kastaðist í loft upp af sleðanum og
rann nú áfram á hryggnum.
Drengirnir gátu ekki stöðvað sína sleða vegna hrað-
ans, en Hannibal rann rólega á eftir þeim. Þegar
drengirnir voru komnir alveg niður brekkuna, biðu
Þeir rólegir eftir Hannibal og gátu ekki annað en
hfengimir þrir og Hannibal hoppuðu allir upp i lyftustóla, og
fIjótlega voru þeir komnir hátt upp í fjaliiS.
Hannibal missti takiS á sleSanum, kastaSist i loft upp og rann
svo á bakinu áfram niSur brekkuna.
hlegið að honum, þar sem hann seig áfram með
fæturna upp í loft.
Á meðan þeir voru á leiðinni upp aftur með skíða-
lyftunni sagði Villi við hina nýju félaga sína: ,,Ég
vona bara, að Hannibal haldi sér betur í sleðann í
næstu ferð. Því ef hann lendir f annarri svona ferð á
bakinu, getur svo farið að hann breytist í hvítan fíl!“
437