Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 28

Æskan - 01.10.1969, Qupperneq 28
Davíð og Golíat! í þriðja sæti var Þórdís Gunnarsdóttir, Reykjavík, með 1106 stig. Um kvöldið hvíldum við okkur vel og eins laugardagsmorguninn. Aðalkeppnin hófst kl. 3 á laugardaginn í ausandi rigningu og kulda. Við stóðum hljóð í einni röð meðan íslenzki fáninn var dreginn að hún og Sigurður setti mótið. Áhorfendur voru skiljanlega ekki margir, og sátu þeir allan tímann inni í bílum sín- um vegna óveðursins. Meðal þeirra, sem áræddu út á völlinn, voru forseti Í.S.f. og formaður F.R.Í. Við telpurnar byrjuðum á hástökkinu. Gekk okkur ekki vel og vorum fegnar að hlaupa í húsaskjól, þegar því var lokið. Lára Sveinsdóttir úr Reykjavík og Sigríð- ur Jónsdóttir frá Selfossi stukku hæst, 1,35 m. Sigríður hafði nú tekið forystu ásamt Guðrúnu frá Húsavlk með 2195 stig, en Kristin Baldursdóttir var í þriðja sæti með 2090 stig. Siðastá greinin, 60 m hlaupið, réð úrslitum. Sigríður náði þar einnig beztum árangri, 8,4 sek. ásamt Mariu Martin frá Reykjavík. Þar með hafði hún sigrað glæsilega í telpnaflokki og hlotið 3315 stig. Næst kom Guðrún Sigur- jónsdóttir frá Húsavík með 3105 stig og í þriðja sæti Kristín Baldursdóttir frá Reykjavík með 2940 stig. Allar náðu þær betri árangri en sigurvegarinn 1967. Gunnar Einarsson náði beztum tíma í 60 m hlaupinu, 7,6 sek. Hann hafði því enn forystu að loknum Gunnar stekkur 1,55 m. Úrslitakeppni að Laugarvatni: 60 m Hást. Knattk. Stig Telpur fæddar 1957: Guðrún Sigurjónsdóttir, Barnask. Húsavíkur 9,4 1,20 45,38 3105 Þórdís Gunnarsdóttir, Melaskóla 9,5 1,15 44,25 2856 Gunnur Gunnarsdóttir, Breiðagerðisskóla 9,3 1,15 39,24 2831 Sólveig Baldursdóttir, Laugarnesskóla 9,5 1,05 42,65 2706 Helga Jónsdóttir, Barnaskóla Húsavíkur 10,0 1,15 40,30 2648 Hjördís Sigurjónsdóttir, Melaskóla 9,9 1,05 38,30 2477 Telpur fæddar 1956: Sigriður Jónsdóttir, Barnaskóla Selfoss 8,4 1,35 45,19 3313 Kristín Baldursdóttir, Hlíðaskóla 9,3 1,20 49,18 2940 Unnur A. Friðriksdóttir, Miðbæjarskóla 8,8 1,20 39,80 2855 Birna K. Bjarnadóttir, Melaskóla 9,5 1,25 42,15 2759 Telpur fæddar 1955: Lára Sveinsdóttir, Laugarnesskóla 8,5 1,35 38,40 2835 Ragnhildur Jónsdóttir, Laugalækjarskóla 8,6 1,30 39,73 2763 Guðmunda Ásgeirsdóttir, Mýrarhúsaskóla 8,8 1,20 46,88 2732 María Martin, Laugalækjarskóla 8,4 1,15 41,00 2630 Magnea Eyvindsdóttir, Langholtsskóla 9,4 1,15 34,55 2169 Drengir fæddir 1957: 2919 Veturliði R. Kristjánsson, Laugargerðisskóla, Snæf. 8,6 1,35 50,97 Þorkell Sigurðsson, Laugalækjarskóla 9,6 1,20 49,57 2366 Sigurður Sigurðsson, Lækjarskóla, Hafnarfirði 9,3 1,00 52,15 2208 Drengir fæddir 1956: 2913 Haraldur Haraldsson, Barnaskóla Akureyrar 8,1 1,35 57,88 Árni Guðmundsson, Melaskóla 8,2 1,35 54,84 2822 Ottó Sveinsson, Laugargerðisskóla, Snæf. 8,6 1,25 55,60 2567 Drengir fæddir 1955: 3591 Gunnar Einarsson, Oldutúnsskóla, Hafnarfirði 7,6 1,55 84,03 Hörður Jónasson, Gagnfræðaskóla Húsavíkur 7,7 1,40 73,59 3127 Alfreð Hilmarsson, Hlíðaskóla 8,5 1,30 70,14 2668 Sigurður Kristjánsson, Öldutúnsskóla 8,1 1,30 62,30 2639 Sigfús Haraldsson, Gagnfræðaskóla Húsavíkur 9,0 1,25 68,05 2326 444
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.