Æskan - 01.10.1969, Síða 36
BRÉFASKIPTI ■ BRÉFASKIPTI
STÚLKUR:
Margrét M. £teingrímsdóttir (14—15),
Hvanneyrarbraut 62, Siglufirði; Krist-
jana Jónsdóttir (12—13), Hraunbæ 37,
Reykjavík; Eygló Hjaltadóttir (15—16) og Auður Hjaltadóttir
(13—15), báðar að Víðiholti, Seyluhreppi, Skagafirði; Erla Jó-
hannesdóttir (13—14), Engjavegi 6, ísafirði; Ellý Björnsdóttir
(7—11), Helgafelli, Mosfellssveit; Sigriður Elíasdóttir (13—15),
Hlíðargötu 26, Sandgerði; Sigríður Sigurðardóttir (12—14), Baug-
holti 14, Keflavik; Sigríður Guðjónsdóttir (12—15), Árgötu 5,
Húsavík; Ásgerður Garðarsdóttir (14—15), Hvassaleiti 30, Reykja-
vík; Helga Maria Arnarsdóttir (13—15), Njörvasundi 31, Reykja-
vík; Sigurlína Aðalheiður Gunnlaugsdóttir (13—15), Borg, Gríms-
nesi, Árnessýslu; Sigrún Reynisdóttir (13—15), Eyvík, Gríms-
nesi, Árnessýslu; Áslaug Guðmundsdóttir (13—14), Vikurgötu 4,
Stykkishólmi; Marg'rét Pálsdóttir (13—15), Mánagerði 3, Grinda-
vík; Heiða Þórarinsdóttir (14—15), Hellu, Rangárvallasýslu;
Anna Kristín Sigurðardóttir (10—12), Akurgerði, Ölfusi, Árnes-
sýslu; Hrönn Þorsteinsdóttir (15—16), Sóltúni 8, Keflavík; Björk
Guðjónsdóttir (15—16), Smáratúni 4, Keflavík; Daghjört Micha-
elsdóttir (12—13), Hverfisgötu 49, Hafnarfirði; Hanna Birna
Bjarnadóttir (12—14), Hvammi, Drangsnesi; Anna Soffía Jó-
hannsdóttir (16—19), Norðurgötu 3, Sandgerði; Fjóla Péturs-
dóttir (12—13), Völusteinsstræti 17, Bolungarvík; Þóra Gisladótt-
ir (15—17), Hvassaíeiti 18, Reykjavík; Margrét Gísladóttir (14—
15), Hvassaleiti 18, Reykjavík; Karen Rögnvaldsdóttir (12—13),
Aðalstræti 1, Þingeyri, Dýrafirði; Jóhanna Guðfinnsdóttir (8—
10), Árnesi I., Árneshreppi, Strandasýslu; Lilja Guðmundsdóttir
(13—15), Háagerði 37, Reykjavík; Ástríður Einarsdóttir (14—16),
Vík, Mýrdal; Svanhvít Sveinsdóttir (14—16), Vík, Mýrdal; Krist-
ín Kristmundsdóttir (14—16), Vík, Mýrdal; Arndís B. Georgs-
dóttir (15—16), Sólheimum, Borgarfirði eystri; Marta B. Aðal-
steinsdóttir (13—14), Grund I., Borgarfirði eystri; Marta G.
Georgsdóttir (10—11), Sólheimum, Borgarfirði eystri; Ingihjörg
Jóna Jónsdóttir (10—12), Sólvallagötu 14, Keflavík; Lára .1.
Vilbergsdóttir (13—14), Hafnarstræti 11/ ísafirði; Jóna Arnars-
dóttir (13—14), Fjarðarstræti 17, ísafirði; Ásrún Iíarlsdóttir (14
—15), Vikurbraut 20, Grindavík; Helga Kjartansdóttir (13—15),
Hjarðarhlíð 7, Egilsstöðum, Suður-Múlasýslu; Helga Finnhoga-
dóttir (15—17), Tangagötu 4, Stykkishólmi; Guðrún Gunnlaugs-
dóttir (15—17), Höfðagötu 5, Stykkishólmi; Kristín A. Elías-
dóttir (10—11), Sveinseyri, Dýrafirði; Helga Helgadóttir (15—16),
Fossi, Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu; Halldóra Svana Sigfúsdóttir
(12—13), F'ossi, Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu; Vigdís Birna
Sveinsdóttir (11—12), Fossi, Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu; Jóna
Baldursdóttir (15—16), Arnarhæli, Ölfusi, Árnessýslu; Katrin
Hermannsdóttir (12—14), Arnarbæli, Ölfusi, Árnessýslu; Sigríð-
ur Ásdís Guðmundsdóttir (10—12), Unnarbraut 11, Seltjarnar-
nesi; Rósa Ragnarsdóttir (13—14), Heiðarhrún 15, Keflavik;
Rannveig Finnsdóttir (13—15), Heiðarbrún 3, Keflavík; Fanney
Óskarsdóttir (14—16), Þykkvabæ, Rangárvallasýslu; Guðrún
Bjarnhórsdóttir (12—15), Hoftúni, Stokkseyri, Árnessýslu; Ingi-
gerður Sigurgeirsdóttir (15—17), Akurgerði 9, Reykjavík; Helga
Sigurjónsdóttir, Dragavegi 7, Reykjavík; Kristin Þorsteinsdóttir
(14—17), Ytri-Sólheimum IL, Mýrdal, \festur-Skaftafellssýslu;
Álfheiður Magnúsdóttir (12—13), Stóragerði 30, Reykjavik; Svan-
dís Kristiansen (10—11), Stóragerði 28, Reykjavik; Þóra Hafdís
Kristiansen (13—15), Stóragerði 28, Reykjavik; Kristný Lóa
Traustadóttir (12—15), Vitastig 5B, Akranesi; Guðrún Valgeirs-
dóttir (15—16), Sólvallagötu 40, Keflavík; Brynja Brynjarsdóttir
(15—16), Sólvallagötu 45, Keflavík; Eva I). Steinsson (14—16),
Seljalandsvegi 16, ísafirði; Anna Blöndal (13—15), Löngumýri
2, Akureyri; Ólöf Björk Oddsdóttir (10—12), Seljalandsvegi 38,
ísafirði; Fjóla Björgvinsdóttir (13—15), Austurvegi 3, Hrísey;
Esther Gísladóttir (13—14), Austurgerði 2, Kópavogi.
Þorsteinn Ingvarsson (11—15), Möðru-
lelli, Eyjafirði; Sigurjón Árni Eyjólfs-
son (11—13), F'Iókagötu 65, Reykjavík;
Þórður Þorgrimsson (12 —13), Meistaravöllum 19, Reykjavik; Ottó
Guðjónsson (12—13), Sveinseyri, Dýrafirði; Sigtryggur Gislason
(12—14), Bjólfsgötu 6, Seyðisfirði; Árni Guðni Hannesson (8—
10), Hólabrekku, Mýrum, Hornafirði; Ásgeir Sighvatsson (13—
15), Box 51, Vestmannaeyjum; Ásmar Leifur Þorkelsson (12—
15), Sæunnargötu 7, Borgarnesi; Guðlaugur Heiðar Jakobsson
(10—12), Skaftafelli, Öræfum, pr. Fagurhólsmýri.
DRENGIR:
á félaga ykkar og þið þá flúið. — Þið eruð hugleysingjar,"
sagði hann og leit reiðilega til tvímenninganna, sem
enn voru lafmóðir eftir hlaupin.
Þá skeði nokkuð óvænt, sem jafnvel skaut Monga gamla
skelk í bringu; Lík Mirandos kom fljúgandi frá trjá-
toppunum og féll til jarðar skammt frá þeim. Eins og
hendi væri veifað hurfu allir svertingjarnir í ofboði inn
í skóginn, þorpið stóð autt.
Tarzan stcikk niður úr trénu og fékk sér forða af örv-
um; einnig borðaði hann matinn, sem svertingjarnir
höfðu fært honum sem fórn. Til þess að skjóta þeim
svörtu enn meiri skelk í bringu reisti hann líkama
Mirandos upp við hliðið á skíðgarðinum þannig að það
var því líkast sem hann væri að gægjast upp eftir göt-
unni. Síðan hélt hann áleiðis til kofa síns við ströndina.
Svertingjarnir þorðu lengi vel ekki að ganga fram hja
líkinu í hliðinu, en þegar Jreir þó áræddu það og sáu,
að örvarnar og maturinn var horfið, urðu þeir jjess full'
vissir, að Mirando hefði orðið á vegi skógarandans mikla-
Þeir, sem sáu hann, hlutu að deyja, ályktuðu Jteir. Eng-
inn þeirra, er enn voru lifandi í Jjorpinu, hafði séð and-
ann, og héldu Jjví ennþá líli. Ef Joeir gættu J^ess að fórna
andanum nógu miklu af örvúm og mat, Jjá gat skeð, að
hann léti þá í friði, einkunt ef þeir sæju hann ekki-
Monga kóngur lyrirskipaði Jjví, að hér eftir skyldu ætíð
örvar lylgja matfórnunum við tréð.
452