Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1969, Side 39

Æskan - 01.10.1969, Side 39
SATÚRNUS Næst stærsta himin- tungl sólkerfisins. Kringum Satúrn- us eru hringir, sem gera útlit reikistjörnunnar sérkennilegt. Utan hringanna sveima nlu tungl. VENUS Dularfulla og rómantíska stjarnan. Kannanir Rússa hafa sýnt, að því miður er Venus bæði heit og óbyggileg. Meðalfirð henn- ar frá sólu er 108 milljónir km. JÚPÍTER er stærsta himintungl sólkerfisins. Þvermál hans er 142.700 km. Meðalfirð frá sólu er 778 millj. km. 13 tungl sveima kringum Júpíter. MARS Dularfulla, rauðleita stjarn- an. Fyrr trúðu menn, að sprungur væru í yfirborði hennar. Ef til vill liggur leiðin næst til Mars I mönnuðu geimfari. Meðalfirð frá sólu er 228 millj. km. JÖRÐIN — TUNGLIÐ Jörðin er alls bara 12 þúsund km i þvermál. Tunglið er enn minna, eða 34.76 km að þvermáli. Fjarlægðin milli jarðar og fylgihnattar hennar er um 380 þús. km. Á teikningunni er sýnd ferð Apollos 11 til tunglsins og til baka aftur.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.