Æskan - 01.10.1969, Blaðsíða 40
S. H. Meinsson:
Frímerki.
I>aíS er nú orðið svo, ekki
aðeins i okkar |>jófSfélagi held-
ur viða utn heim, að flest at-
riði, sem byggja upp Jtjóðfé-
lagið, eiga sér sinn dag, alls
konar félagaheildir hafa sér-
staka daga til fjársöfnunar eða
áróðurs fyrir sig. Því getur
vart talizt Undarlegt, l>ótt jafn
\'eigamikið atriði í tífi manna
og frímerkið eignist einn dag.
Það undarlega við liennan dag
er ))ó, að hann er ekki gerður
til beinnar fjársöfnunar, held-
ur ekki til |>ess að reka áróður
fvrir frímerkjasölu. I’á kann
einhver að spyrja, já, en hvert
er ])á hlutverk dags frímerkis-
ins? Það er i örfáum orðum
þetta: Að gera lýðum ljóst, að
frímerkjasöfnun, og þá sér-
staklega unglinga, er uppeldis-
og menningaratriði í hverju
þjóðfélagi, sem getur haft mik-
ið að segja um uppeldi þeirra
unglinga, sem við sendum frá
okkur út i þjóðfélagið á hverj-
um tíma. Frimerkjasöfnunin er
nefnilega ekki lengur aðeins
söfnun verðmæta, heldur og
menntun og þjálfun vitsmuna,
sé rétt með farið.
Dagur frímerkisins
En snúuin okluir nú að ]>ess-
um sérstaka degi, sögu hans,
uppbyggingu og gildi.
Þjóðverjar, sem einna Icngst
eru komnir i uppeldislegri fri-
merkjasöfnun, hefja útgáfu á
frímerkjum af tilefni dags fri-
merkisins fyrst árið 1041, en
þá hafa þeir að visu þrisvar
áður gefið út frimerkjaútgáfur
vegna sýninga, sem haldnar
voru. l>eir velja sér póstsögu-
legt atriði í flestum tilfellum
fyrir mynd merkjanna. Á
fyrsta merkinu sýna þeir póst-
mann með liið heimsþekkta
póstboru ásamt hnettinum.
Þetta skal vera hjá þcim tákn
hinnar alþjóðlegu póstþjón-
ustu. En strax á næsta ári
snúa þeir sér að frimerkjasöfn-
uninni. Ungur maður situr við
borð og er að koma frimerkj-
um sinum fyrir í frimerkja-
bók. Næstu tvö árin koma svo
enn merki af tilefni þessa
dags, og eru þau með póstvagni
og pósthorni.
Nú kemur ]>ar, að gangur
heimsstyrjaldarinnar ruglar
frimerkjaútgáfu Þjóðverja.
Þeir eru hin sigraða |)jóð og
ráða litln um sina fríinerkja-
útgáfu næstu árin. Þó er 100
ára afmælis frimerkisins í
Þý/.kalandi minnzt með útgáfu
merkja 1949, en í Vestur-Þýzka-
landi er ekki hafin að nýju út-
gáfa á mcrkjum af tilcfni dags
frimerkisins, fvrr en 1952. Þá
er gefið út merki með Vand-
aðri mynd af vagni sem gekk
í Thurn und Taxis héruðunum
um 1040. Var ]>etta svokallaður
liarriol-póstur.
Nú líður fram til 1950 að
aftur komi út merki, en ]>á er
gefið út merki með mynd af
bréfdúfu.
Þótt útgáfan á frímerkjum,
sem sérstaklega væru kennd
við dag frímerkisins, hafi ver-
ið svona treg lijá Þjóðverjum,
|)á er þess að gæta, að inn á
milli hafa þeir alltaf verið að
gefa út rtierki vegna frimerkja-
sýninga, sem þá hafa verið há-
punktur hátiðahalda frímerkja-
safnara það og það árið.
Svo cr þess einnig að gæta,
að Þýzkalandi er skipt í þrjú
frimerkjaútgáfusvæði, sem
ekkert hefur látið sinn lilut
eftir liggja.
Vestur-Berlin gefur út fvrstu
merkin „Dagur friinerkisins"
að loknu striði 1951. Þar gefur
að líta mynd af tveim fri-
merkjasöfnurum, sem eru að
grúska i bók sinni. 1955 gefa
■þeir svo út merki af þessu til-
efni næst, og er þá myndin af
prússneskum póstmanni í bún-
ingi frá 1700. 1950 er svo gefið
út merki með mynd af póst-
riddara írá Brandenburg siðan
1700, og 1957 er mvnd merkis-
ins af póstmanni rikisins, í
fullum skrúða.
Svo er þriðji aðilinn, Þýzka
alþýðulýðveldið. Það hefur út-
gáfu á „Degi frimerkisins" þeg-
ar 1940 og gefur siðan út ár-
lega mcrki, sem eru með ýms-
um myndum, er sýna frí-
mcrkjasöfnun eða frimerki.
Ef við svo tökum önnur
Evrópulönd eftir stafrófsröð,
þá getum við litið til Belgiu
næst, þar licfur þessi útgáfa
verið öðru liverju frá 1957, með
mynduin af inerkum viðburð-
um, eins og ]>egar Maximilian
I. móttekur bréf sin af sendi-
manni, en Máximilian var
Jiýzkur keisari, uppi á árunum
1459—1519. Bæheimur og Mæri
gaf einnig út „Dag frimerkis-
ins“ meðan það var undir
stjórn Þjóðverja.
Frakkland kemur eiginlega
mest á eftir Þýzkalandi að þvi
er snertir merkilega frímerkja-
útgáfu á degi frímerkisins.
Þeir hefja hana 1944 með út-
gáfu merkis, sem ber mynd
uf skjaldarmcrki stofnanda
Parisarpóstsins gamla, Benu-
ard de ViIIayer, cn bann stofn-
aði litla póstinn eins og hann
var kallaður i París 1053.
Næsta ár cr svo mynd l.úð-
vilts XI. á mcrkinu, en hann
var stofnandi frunska rikis-
póstsins. 1940 er svo mynd af
Foquct de la Várane, seni var
póstmálastjóri um 1590. Þann-
ig nota Frakkar þetta tækifæri
til að minnast manna úr póst-
sögunni og varðveita minn-
ingu þcirra meðal frimerkja-
safnaranna. En fáar þjóðir
hcims gera jafn inikið af því
að minnast merkra sona sinna
á frimerkjum og Frakkar, enda
iiafa þcir af nógu að taka.
ítalir hefja ekki ]>essa út-
gáfu fyrr en 1959 og gefa þá
úl merki með mynd af frí-
inerki á.
Monaco hefur ]>essa útgáfu
1940.
Austurríki hefur gefið út
mcrki af þessu tilefni allt sið-
an 1949, og eru þau um margt
skcmmtilcgust Jieirra merkja,
er út hafa verið gefin i Evrópu.
Þau eru eingöngu með mvnd-
um frá frimerkjafræðilegum
atriðuni, |>. e. af söfnurum,
póstluisuni og ýmsu þar í
kringum, en auk |)css eru
myndirnar léttar og í skemmti-
legu formi, merkin falleg og
prýða þvi hverja safnhók.
Pólland gefur úl fyrstu
merkin af þcssu tilefni 1950
og siðan. Búmenia byrjar 1959,
og San Marino gefur nokkrum
sinniim út yfirstimpluð merki.
Ilússar liefja ekki þessa úlgáfu
fyrr en 1900.
Nenni ég ekki að hafa þessa
upptalningu lengri, en auk
þeirra landa, sein hér liafa
verið nefnd, eru mörg lleiri,
t. d. i Suður-Amcríku, sem gef-
ið liafa út merki i lilefni þessa
dags.
Á íslandi
Það voru 5 slarfsmenn hja
/Eskulýðsráði B ey k j a v í k u r,
sem Imindu hugmyndinni um
„Dag frimerkisins" í frani-
kvæmd. I>að var fremur erfitt
að ná til almennings mcð þetta
uppátæki í fyrsta sinn, cn all-
ir þeir, er opinberlega koinu
nálægt málinu, voru þvi mjölí
hlynntir og hjálpsamir. Nú
er liins vcgar áhugi mun al-
mennari, enda verður nú sér-
póststimpill og hefur hann |)' í
sérstakt söfnunargildi. Ma
segja, að íslenzk póstmála-
stjórn skilji ]>arna hlutverk
sitt vel og styðji æskulýðinn
af ráðúm og dáð.
En ltvað finnst nú æskunni
um þetta? Er þarna verið að
vinna samkvæmt óskum heiin-
ar? Arið 1900 fór Bjarni Guð-
mundsson póstmaður fram n
Ijiið að fá að verja tveim tim-
um af starfi frimerkjaklúbb-
anna til að láta unglingana
gera ritgerð um efnið: „Hvers
vegna ég safna frimerkjum"-
Var |>essi tilraun gerð 1
tveim skólum bæjarins, þar
sem Æskulýðsráð Beykjavikur
er með starfsemi sina, í Voga-
skólanum og Gngnfræðaskóla
Austurbæjar. Skulum við i'U
heyra, livað börnin segja sjál’
um þctta efni, i einni ritgeró
frá livorum skóla.
Frh. í mesta blaði.
456