Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 5

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 5
inu sinni fyrir löngu, er byrjað var að hafa dýragarð í London, urðu menn eins og nú að greiða peninga fyrir innganginn, en auk þess var þess óskað, að menn færðu dýrun- um eitthvað að borða. Þess vegna komu menn oft með hunda og ketti, sem kastað var til villi- dýranna, er þarna voru fyrir. Dag nokkurn kom maður, sem langaði til þess að sjá dýrin, með Jítínn hund, sem hann hafði fundið á götunni, og afhenti hann dýraumsjónarmanninum. Maðurinn fékk að sjálfsögðu strax aðgang, en litla hvolpinum var hent inn í búrið til Ijónsins, svo að það gæti étið hann. Hvolpurinn litli lagði skottið á milli fótanna og skreidd- ist út í eitt horn búrsins, en Ijónið kom þangað og þefaði að honum. Saga eftir TOLSTOJ Þá lagðist litli hvolpurinn upp i loft, teygðl úh fótunum og dinglaði skottinu. Ljónið snerti hann með þófunum og sneri honum við. Hvolpurinn litli reis upp og settist á afturfæturna. Ljónið virti fyrlr sér þetta litla dýr, sneri höfði hvolpsins til og frá með öðrum hramminum, en gerði honum að öðru leyti ekkert mein. Þegar eftirlitsmaðurinn gaf Ijóninu kjöt að éta, reif það dálftinn hluta af því og gaf hvoipinum. Þegar Ijónið lagðist niður til þess að sofa um kvöldið, lagðist hvolpurlnn hjá því og hvíldi höfuð sitt á öðrum hrammi þess. Þannig lifðu Ijónið og litli hvolpurinn saman í ró og spekt i sama búrinu í langan tíma. Ljónið gerði honum aldrei neitt mein; þau átu saman, sváfu saman og stundum brá Ijónið til leiks við litla hvolpinn. En dag nokkurn kom herramaður í dýragarðinn og skoð- aði meðal annars Ijónabúrið. Þegar hann sá hvolpinn, skýrði hann eftirlitsmanninum frá þvi, að hann ætti þennan hvolp og vildi fá hann aftur. Eftirlitsmaðurinn vildi að sjálfsögðu afhenda eigandan- um hvolpinn, en þegar þeir ætluðu að kalla hvolpinn til sin og taka hann, reisti Ijónið makkann og rak upp mlkið reiðiöskur, svo að þeir þorðu ekki að taka hvolpinn frá þvi. Þannig lifðu Ijónið og lltli hvolpurinn friðsamlega saman i heilt ár. En dag nokkurn varð hvolpurinn veikur og dó. Ljónlð hætti að neyta matar síns, en var alltaf að þefa af litla hvolpinum og snerta við honum öðru hverju með hramm- inum, eins og það vildi vekja hann. Þegar Ijóninu varð Ijóst, að litli hvolpurinn var dáinn, hljóp það snögglega I loft upp, barði rimla búrsins með skotti sínu, kastaði sér á vegginn og reyndi að brjótast út. Þannig hagaði Ijónið sér í nokkra daga, barði allt og beit og öskraði, en lagðist loks niður hjá litla hvolplnum. Eftir- litsmaðurinn reyndi að taka hvolpinn úr búrinu, en Ijónið vildl ekki sleppa honum. Þá datt honum í hug, að Ijónið myndi gleyma sorg sinni, ef hann léti það fá annan hvolp, og þvi lét hann inn til þess annan lifandi hvolþ. En Ijónið reif hann samstundis á hol. Siðan lagði það hramm sinn varlega utan um litla, dauða félaga sinn og lá þar hreyfingarlaust I fimm daga. Sjötta daginn var Ijónið dáið. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.