Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 8

Æskan - 01.11.1971, Qupperneq 8
verðum við að bera harm okkar í hljóði. .. Honum þykir þetta líka leiðinlegt, blessuðum drengnum okkar, — en þá ætti hann líka að standa sig betur næst.“ „Já, það gerir hann áreiðanlega," sagði hún hægt. Aðfangadagur jóla var runninn upp, — dagurinn, sem öll börn hlakka meira til en nokkurs annars. En þegar Sandhóladrengirnir, sem boðnir voru norður eftir, lögðu af stað, laumaðist Hans litli niður að prammanum, sem geymdur var milli sandhólanna niðri við ströndina. Hann hafði borið leynda von í brjósti alveg fram á síðustu stund, en nú var sú von kulnuð að fulltt. Hann yrði ekki boðinn, — hann mundi ekki fara. Hans hafði ekki dundað lengi hjá prammanum, þegar Hinrik litli, sjö ára gamall bróðir hans, kom niður eftir til hans. „Láttu þér ekki leiðast, þó að þú sért ekki boðinn,“ sagði Hinrik. „Það verður jólatré heima, og svo fáum við gjafir og góðgæti. Ég veit vel, hvað þú færð, — en ég má ekki segja það.“ Hans var svo þungt hugsandi, að hann svaraði honum ekki. „Ætlarðu ekki að koma með mér heim?“ spurði svo Hinrik eftir nokkra stund. „Nei, ég verð hér.“ „Þá ætla ég að vera hérna líka.“ Hinrik settist við hlið- ina á Hans. „Nei, farðu heim, Hinrik, — heyrirðu það. Ég vil ekki tala við þig.“ „Hvers vegna viltu það ekki? Ekki á ég neina sök á því, að þú ferð ekki norðureftir. Pabbi segir, að þú munir ekki hafa staðið þig alveg eins vel og þú þurftir að gera, — en ég ætla að standa mig mjög vel, þegar ég verð ráðinn í vist... Og þú hafðir sofnað aftur, eftir að þú varst vakinn. .. Það ætla ég aldrei að gera, þegar ég er í vist.“ „Já, þú verður áreiðanlega duglegur," sagði Hans beisk- lega,.. . „og hver veit, nema jm byrjir sem reglulegur vinnumaður.” Hans stóð á fætur og gekk suður á bóginn. Hinrik rölti á eftir honum og spurði, hvort Jreir ættu ekki að fara í einhvern leik. „Nei, þú skalt fara heim, eins og ég sagði þér áðan. Ég vil ekki, að Jm sért hjá mér.“ „Þá segi ég mömmu frá því,“ sagði Hinrik ógnandi. „Já, gerðu það bara.“ „Ég má vera hér á ströndinni alveg eins og þú,“ sagði Hinrik ákveðinn. „Já, það er þér velkomið, en |tá geturðu verið á öðrum stað.“ Ósamkomidagi bræðranna lauk með því, að Hinrik hljóp stórmóðgaður heim til mömmu, en Hans fór að dunda við prammann og fann þar enn sitt af hverju, sem bæta mátti um. Nokkru seinna átti Tobbi gamli leið Jjarna fram hjá og nam staðar um stund hjá Hans litla. „Þú ert bara reglulega laginn í höndunum,“ sagði gamli maðurinn glaðlega. „Ég veit það nú ekki,“ svaraði Hans, „en ég hef verið að dunda hérna dálítið við prammann." „Ég hélt, að þú mundir verða hjá Birni í Mörk og konu hans um jólin,“ hélt 'I'obbi gamli áfram. „Varstu ekki annars í vist hjá Birni í Mörk síðastliðið sumar?“ „Jú, ég var J)að.“ „Það var einkennilegt, drengur minn, — og ætlarðu ekki Jjangað nú um jólin?“ „Nei,“ svaraði Hans litli svo lágt að varla heyrðist. Tobbi gamli ræskti sig. . . „Þótti þér kannski ekkert gaman að vera J>ar?“ „Jú, ég kunni Jjar ágætlega við mig.“ Tommi gamli ræskti sig á ný.. . „O, jamm og jæja,.. . en Jjað er nú líka gaman að halda jólin heima. .. Mér virðist þú vera mjög laghentur, drengur minn, J)ú verður vafalaust góður handverksmaður.“ Svo kvaddi gamli maðurinn glaðlega og fór sína leið, en Hans settist niður við hliðina á prammanum. Honum fannst, að allir horfðu svo einkennilega til sín, alveg eins og þá langaði til að segja: „Já, Jretta er þá drengur- inn, sem á engin laun skilið.“ ... Var ekki langréttast, að hann legðist bara til svefns hér í prammanum, þá mundi hann aldrei vakna aftur, yrði hér úti, — og þá gat skeð, að Jaeir hugsuðu eitthvað betur til hans. Hans litli hafði líklega verið um það bil tvær klukku- stundir niðri við ströndina, Jíegar hann heyrði, að ein- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.