Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Síða 58

Æskan - 01.11.1971, Síða 58
Fæðingardagur fflsungans Flóðhesturinn hló með öllu höfðlnu, þegar hann heyrði þetta. Ljónið, konungur dýranna, rak upp eitt af sínum meiri háttar öskrum Inni í graslnu háa, sem vex I frumskógin- ^''—^nni í skóginum lá lítill fIII undir J tré einu og svaf vært. Þetta var snemma morguns og dögg- in myndaði perlur á grasinu. Litli fíllinn heyrði til móður sinnar, þar sem hún hraut friðsamlega þarna rétt hjá. Seinlega opnaði litli flllinn augun, rétt svo að rifaði i þau. Skammt frá, undir akasíutré, lá hinn gríðarstóri fílapabbi og svaf vært. Stóru vígtennurnar hans voru skinandi hvltar. Allt I einu ýttl filamamma blítt við litla fílnum með stóra rananum sínum og sagðl: „Vilt þú nú ekki reyna að fara að hypja þig á fætur, litli fíll. Það er afmælið þitt I dag, nú ert þú fjög- urra ára.“ Litli fíllinn hentlst á fætur. ,,Að hugsa sér, hvað ég er orðinn stór. Ég er nú lika búinn að fá rétta gráa fílalitinn og hættur að vera Ijósrauður, elns og þeg- ar ég var voða litill." Sá fyrsti, sem þau mættu, var glraff- inn, hann var önnum kafinn við að kroppa í sig blöðin af mímósutrénu. Hann tók aðeins efstu blómin í topþn- um, hann var ekki í vandræðum með það, því hann er svo hálslangur. „Góðan daginn, gíraffi," sagði fíla- mamma. „í dag er sérstakur hátíðar- dagur, því að litli fíllinn á afmæll." „Nei, til hamingju með daginn," sagði gíraffinn glaðlega. „Komdu nú, væni minn,“ sagði móðir hans. „Við skulum fara í smágöngu- för, af því að það er afmælisdagurinn þinn í dag, og í leiðinnl komum við í heimsókn til vina okkar. Á eftir færðu svo afmælisgjöfina." 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.