Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 66

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 66
Lára Sigurðardóttir, Ægisdætr- um: Af hverju er ég skáti? Því er erfitt að svara, en skátl gefst ekki upp. Ég er skáti af því að ég hef áhuga fyrir starfi skátanna sem felst ekki aðeins í því að sitja á fundi eitt kvöld í viku, heldur líka að fara í útilegur og gönguferðir, því að skáta- starfið byggist á útilífi, sem ég hef áhuga fyrir. Guðrún Inga, Ægisdætrum: f raun og veru er bezta svar- ið ,,af því bara“, en ég hef gaman af útilegum, góðum fé- lagsskap og að vera alltaf að læra eitthvað nýtt. Sem skáti verður maður alltaf að vera viðbúin hinu óvænta! Július Aðalsteinsson flokksfor., Löxum, Fiskasveit, Jórvíkingad. Ægisbúum: Ég er skáti af því að ég hafði haft kynni af skátastarfi og ákvað að ganga í skátahreyf- inguna og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum. Ég tel skátastarf hollt, nyt- samt og skemmtilegt tóm- stundagaman. Þegar Friðrik fðr með jólin til pabba riðrik var einn heima, þegar póst- urinn kom. Það voru eitthvað svo skemmtileg hljóðin, sem heyrðust þegar bréf og blöð duttu niður um bréfalúguna og lentu á gólfinu í gang- inum. Friðrik tók upp póstinn og lét hann á eldhúsborðið. Hann var nú svolítið ergi- legur yfir því að kunna ekki að lesa. Þarna var nú t. d. bréf með óvenjulegu frímerki. Það hlaut að vera frá pabba. Vel á minnzt. Þú þekkir ekki Friðrik. Hefur auðvitað aldrei heyrt hans getið. Ég ætla því að byrja á því að segja þér frá honum. Hann á heima í gulu tvíbýlis- húsi. Pabbi hans er sjómaður, nánar til tekið loftskeytamaður. Mamma hans er frá Svíþjóð, og hún talar svo fyndna sænsku, á sérstaklega skemmtilegan hátt — ekki eins og Finnarnir. Þau búa nefni- lega í Finnlandi — Friðrik og fjölskylda hans. Hún getur eiginlega ekkert sagt á finnsku — lítið meira en „kiitos“, sem þýðir „þökk", svo getur hún nokkur önn- ur smáorð, en ekki samt nærri alltaf. Frið- rik getur talað finnsku, það hefur hann lært af leikfélögum sínum. Stundum segir mamma: „Jæja, Friðrik minn, nú verður þú að fara að kenna mér finnsku." Þá verður nú Friðrik meira en litið upp með sér. Hugsa sér, að hann skuli kunna það, sem mamma kann ekki. Friðrik snýr bréfinu á milli handa sér. Pabbi hefur áreiðanlega skrifað honum líka — það gerir hann alltaf. „Halló. Er nokkur heima?“ Friðrik heyrir í mömmu sinni og hleypur á móti henni með bréfið. „Hérna, sérðu mamma, bréf frá pabba." Mamma gefur sér ekki einu sinni tima til að fara úr kápunni; hún varð strax að fara að lesa bréfið. Það er eitt af því skemmtilegasta, sem Friðrik hlustar á, þeg- ar mamma er að lesa bréfin frá pabba. Pabbi hefur alltaf frá svo mörgu að segja — frá framandi löndum — frá dýra-, fiska- og fuglalifi — frá stormum á hafinu — já, og frá appelsinum og öðrum suðræn- um ávöxtum, segir pabbi, já, og frá hinu og þessu. Mamma les og Friðrik hlustar. Pabbi hefur skrifað langt bréf. Stundum gleymir Friðrik að hlusta. Hann situr og hugsar um það, að bráðum koma jólin, og þá kemur pabbi heim. Skyndilega verður mamma svo hljóð og niðurdregin: „Pabbi getur ekki komið heim fyrir jól. Við verðum að vera ein um jólin, þú og ég, einnig [ ár, Friðrik minn.“ Mamma er eitthvað svo hrygg á svipinn. Friðrik vill 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.