Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1971, Side 84

Æskan - 01.11.1971, Side 84
Ljósm.: N. N. NR. 71 TF-RVH DOUGLAS SKYMASTER Skráð hér 27. maf 1952 sem TF-RVH, eign Loftleiða hf. Henni var gefið nafnið Hekla. Hún var keypt af California Eastern Air- ways Inc. i Bandaríkjunum. (NC50787). Skrásett hér tii farþega- og vöruflutninga. Þegar hún var keypt, hafði hún flogið samtals I 21 865 tíma. Hún var smíðuð í des. 1946 hjá Douglas Aircraft Company, Santa Monica, Kaliforníu. Raðnúmer: 10278. Hjá Bandariska flug- hernum hafði hún raðnúmerið 42-72173. Flugvélin var notuð á áætlunarleiðum Loftleiða, nema um Ljósm.: N. N. tveggja mánaða skeið (jan/feb.) 1961, þegar hún var notuð á vegum Flugféiags (slands í Grænlandi (Syðra-Straumfirðl). 13. marz 1961 var flugvélin seld Lloyd International Airways I London, (G-ARLF). DOUGLAS C-54A/B SKYMASTER: Hreyflar: Fjórir 1450 ha. Pratt & Whitney R-2000-13. Vænghaf: 38.85 m. Lengd: 28.65 m. Hæð: 8.39 m. Vængflötur: 135.4 m2. Farþegafjöldl: 67—70. Áhöfn: 2—5. Tómaþyngd: (19.362 kg), 19.820 kg. Grunnþyngd: 20.708 kg. Hámarksflugtaksþyngd: (33.475 kg), 33.113 kg. Arðfarmur: 3.723 kg. Farflughraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 400 km/t. Flugdrægi: 2.500 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939. — Tóma- og hámarks- þyngdir utan sviga miðaðar við 9. sept. 1952. ÍSLENZKH flugsagan Ljósm.: N. N. NR. 72 TF-KAP PIPER CUB Skráð hér 28. október 1952 sem TF-KAP, eign Flugskólans Þyts hf. Flugvélin kom frá Bretlandi (G-ALGH), en þangað kom hún 1949 frá Bandarlkjunum. Hún var smíðuð 1944 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 15328. 15. ágúst 1958 var flugvélinni flogið á hænsnakofa við Óskot rétt hjá Úlfarsfelli. Flugvélin stórskemmdist, en fiugmaðurinn og farþegi hans sluppu ómeiddir. Flugvélin var endurbyggð og gerð sem ný af Sigurði Ágústssyni, og var það afrek út af fyrir sig, þvl að ekki var útlit fyrir að það væri gerlegt. 14. júní 1960 brotlenti flugvélin skammt frá bænum Álfsnesi i Mosfellssveit. Flugvélin skemmdist allmlkið, en menn sluppu ómeiddir. Flugvélin var gerð upp, og reyndar oft eftir þetta óhapp. 82

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.