Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 61

Æskan - 01.04.1972, Blaðsíða 61
Ljósm.: Pétur Thomsen. Ljósm.: Arngrímur Sigurðsson. 88 TF-BVB BEECHCRAFT (C-18-S) I ^kráð hér 16. ágúst 1955 sem TF-BVB, eign Vængja hf. Keypt andaríkjunum (N 52617) og ætluð hér til farþega-, leitar- og ‘,0smyndunarflugs. ún var smíðuð í júli 1942 hjá Beech Aircraft Corporation, jchita^ Kansas. Raðnúmerið var 3696. Raðnr. í hernum 42- 58205. ^ P'ugvélin var afskráð 17. marz 1961 og hafði þá verið seld orf|yselskap A/S, Hönefoss i Noregi (LN-BWN). ^CHCRAFT AT-11 (C18S): Hreyflar: Tveir 450 ha. Pratt & m ',ney R-985 (AN-1 og AN-3). Vænghaf: 14.50 m. Lengd: 10.30 ■p' æð: 2-90 m. Vængflötur: 32.4 mL Farþegafjöldi: 6. Áhöfn: 1. fJ^H^yngd: 2.726 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.855 kg. Arð- Pl^ur 444 kg. Farflughraði: 340 km/t. Hámarkshraði: 388 km/t. uadraegi: i.20o km. Flughæð: 6.250 m. 1. flug: 15. jan. 1937. — Stundum nefnd Kansan. Nft. 89 TF-DVD CESSNA 180 SkráS hér 16. áúst 1955 sem TF-DVD, eign Vængja hf. Keypt Band Smiðuð arfkjunum (N 4705 B). Skráð hér til farþegafiugs. mai 1955 hjá Cessna Alrcraft Comþany, Wichlta, Kar. mal '9í>ö nJa Sas- Raðnúmer: 31603. 8 • 2r JUn' ^9ðð keypti Björn Pálsson flugvélina (skráð eign hans ' 5- 57). Urn ' fehrúar 1957 hvolfdi flugvélinni i flæðarmállnu undan bæn- •rkjufelli I Grundarfirði, en þar hafði hún lent með tvo far- þega. Aðfall var og lenti hlutl flugvélarinnar undir sjó. Menn sakaði ekki. Flugvélin var álitin ónýt vegna saltskemmda, og var hún afskráð 15. nóvember 1958. Sjá nr. 98. CESSNA 180: Hreyflar: Elnn 225 ha. Contlnental 0-470-J. Væng- haf: 11.00 m. Lengd: 7.86 m. Hæð: 2.32 m. Vængflötur: 16.16 mL Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 710 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 1.160 kg. Arðfarmur: 216 kg. Farflughraðl: 240 km/t. Hámarkshraði: 296 km/t. Flugdrægi: 1.450 km. Hámarksflughæð: 5.700 m. 1. flug: 1952. Ljósm.: Guðrún Kristinsdóttir. Maðurinn er Haukur Sigurðsson, einn af eigendum vélarinnar. NR. 90 TF-ACC AUSTER AUTOCRAT Skráð hér 5. nóvember 1955 sem TF-ACC, eign flugklúbbsins Gands (starfsmenn flugturnsins á Rvikurflugvelll). Hún var keypt í Bretlandi (G-AIGV) og ætluð hér til elnka- og æfingaflugs. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.