Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1972, Page 62

Æskan - 01.04.1972, Page 62
Ljósm.: N. N. Hún var smíðuS 1946 hjá Auster Aircraft Limlted, Leicester. Raðnúmerið var 2207. 15. júlí 1956 brotnaði hægri hjólfótur undan fiugvélinni f lend- ingu í Reykjavík; hún skemmdist þó ekki mikið og var gerð upp. 17. október 1963 seldi Gandur flugvélina þeim Bárði Daníels- syni, Birni Sveinbjörnssyni, Gisla Bjarnasyni, Hjálmari Arnórs- syni, Jóni Ó. Ólafssyni, Kristjáni Árnasyni, Leifi Guðmundssyni og Sigurði Hauki Sigurðssyni (skr. 9. 11. 63). Flugvélin er enn til, en frekar lítið flogið. AUSTER 5/J1 AUTOCRAT: Hreyflar: Einn 90 ha. Blackburn Cirrus Minor 2. Vænghaf: 11.00 m. Lengd: 7.16 m. Hæð: 2.52 m. Væng- flötur: 17.18 m?. Farþegafjöldi: 2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 508 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 840 kg. Arðfarmur: 127 kg. Farflughraði: 160 km/t. Hámarkshraði: 257 km/t. Flugdrægi: 500 km. Fiug- hæð: 4.500 m. 1. flug: 1945. — Um það bil 420 Autocrat voru smíðaðar á árunum 1945—7. TF-ACC hefur líka gælunafnið Amma Coca Cola. NR. 91 TF-ISN VISCOUNT Skráð hér 11. apríl 1957 sem TF-ISN, eign Flugfélags Islands hf. Hún hlaut nafnið Gullfaxi. Hún var keypt ný og ónotuð af Hunding-Clan Air Transport Ltd. f London (skrásett þar sem G- AOGG). Hún var smíðuð 1956 hjá Vickers-Armstrong Aircraft Ltd., Weybridge, Surrey, Englandi. Raðnúmer: 140. iwari^ L-et>iöi, uiuiiyuriiiii, titilhiutverkið í söngleiknum OliveO e gerður var eftir sögu Dickens, Oliver Twist, er nýbúlnn að undirrita samn ing upp á einar 200 milljónir íslenzkra króna við bandarískt sjónvarpsfyr,rtæ^' Þeir þarna vestra virðast hafa m1 þörf fyrir barnaleikara með englaand ■ Þar fyrir utan er Mark svo sem m61^ leikari en flest þau börn, sem eru kvikmyndum núna. Hann hóf að aðelns tveggja ára f sjónvarpsauglýs ingum. Fimm ára fór hann í leiklistar tima, og árið eftir lék hann f sinni fyrSJu kvikmynd. Síðan hefur hann haidið s|9 við efnið, og bandarfskt kvikmyndabla kaus hann beztu barnastjörnu ársin^ Hann varð heimsfrægur fyrir Oliveú í það hlutverk var hann valinn úr ^ umsækjendum. ^ Frægðin og milljónirnar hafa sí3ur svo eyðilagt Mark. Hann hjólar, sky úr loftbyssu og spllar á gftar, rétt eia og flestir jafnaldrar hans f helmai5 hans, Oxford. Flugvélin flaug á flestum ieiðum Flugfélagsins, utan lands 0 innan, og reyndist jafnan vel. í júlí 1967 var nafni hennar breytt f Snæfaxl. 28. maf tilkynnti Flugfélagið, að flugvélin yrði tekln til niðurrifs, en hu hafði staðið lengi ónotuð. Afskráð 1. júní 1970. VICKERS VISCOUNT 759: Hreyflar: Fjórlr Rolls-Royce 1670 Dart 510. Vænghaf: 28.56 m. Lengd: 24.91 m. Hæð: 8.45 m. flötur: 89.47 m?. Farþegafjöldi: 56. Áhöfn: 3—4. Tómaþyn9 16.102 kg. Grunnþyngd: 17.494 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 28-5 kg. Arðfarmur: 5.261 kg. Farflughraði: 450 km/t. Hámarkshra ' 504 km/t. Flugdrægi: 2.800 km. Flughæð: 9.150 m. 1. t,l)9: { júlí 1948. — Samtals framl. 444 af ýmsum útgáfum af Viscoun 60

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.