Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 18

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 18
Sagan af prinsinum með sporðinn ÆVINTÝRI ef 11 r ELI ERICHSEN vV. T* inu sinni var gamall karl, sem átti svo fallega stjúpdóttur, að hún har af öllum. Eins og geta má nærri, skorti hana heldur ekki biðlar,a' En stjúpfaðir hennar, sem var maður ágjarn, vísaði þeim öllum frá. I"’ann tímdi nefnilega alls ekki að borga neinum neitt, og stúlkuna, sem vann 1 honum án endurgjalds, vildi hann því ógjarnan missa. Hún varð að þraela hann frá morgni til kvölds, og til að vera alveg viss um, að enginn tæki na^ frá honum, fluttist hann með hana út í ofurlitla eyju og settist þar að- það voru dapurlegir dagar fyrir aumingja stúlkuna að húka þarna ein, la frá öðru fólki. Hún átti enga móður lengur, engan vin, nema fuglana, s flögruðu umhverfis, og reyndu að hughreysta hana á sínu máli; annars s að hún 0æ’ ekkert, nema eyðilegt hafið á allar hliðar, enda óskaði hún oft, komizt burt frá þessum stað. Kvöld eitt, þegar hún var háttuð, heyrðist henni kallað á sig, en engah hún þó séð. En köllin heyrði hún áfram, svo að hún klæddi sig og 9e^ til að vita, hverju þetta sætti. Rétt í því er hún kom út, rak ský frá tungli’ hún þá dálítinn bát, og virtist hann vera skorðaður milii tveggja klappa stóðu upp úr sjónum rétt við eyna. Bátur þessi var hvítur að lit, með gh gat út sá sefl' i’llbúið eö stefni, en seglin voru úr silki. Við stýrið sat ungur og fríður maður h11 hrokkið hár og bros um varir. Hann veifaði og bað um hjálp við að ýta báth á flot aftur. Kvaðst hann þurfa að hafa hraðann á til að verða kominn heih1 sín fyrir sólarupprás. Stúlkan varð þegar við tilmælum hans, en undraðis* hann hefði ekki sjálfur ýtt báti sínum frá landi. En henni leizt mjog vel piltinn, og þar sem hún hafði ekki séð nokkurn mann I langan tíma annan karlinn hann stjúpföður sinn, gaf hún sig á tal við hann, tjáði honum ra' en unf 09 sínar og bað um leyfi að mega fara með honum á hinu glæsilega fleý'' ^ pilturinn, sem kenndi [ brjósti um hana, sagði, að henni væri velkomið koma með sér. Var hún þá ekki sein á sér að hoppa upp i bátinn. Síðan si>9 þau langt út á sjó; öldurnar virtust víkja til hliðar fyrir gullbúna stefninu á h um, og máninn sló fögrum bjarma á silkiseglið. Undir morgun komu ÞaU ^ dálitilli eyju; gnæfði þar mikil og fögur höll með mörgum turnum. Þegar ^ urinn var að koma að landi, sást hópur af þjónum koma hlaupandi; hjáip þeir piltinum upp úr bátnum, og sá stúlkan þá, að hann var mennskur aðe ^ niður að mitti, en þar tók við stór, dökkur sporður, likur og á fiski. Varð hen^ iniög (ðan 00 rin® þá skiljanlegt, hvers vegna hann gat ekki ýtt sjálfur bátnum frá landi- þjónarnir hann síðan I gullstóli heim til hallarinnar og inn í sal, sem var skreyttur gulli og silfri; settu þeir hann þar I hásæti. Bauð hann þeiæ sl að sækja stúlkuna og fylgja henni inn i salinn til sin. Þegar hún kom inn sá, hvernig búið var að unga manninum, varð henni Ijóst, að hann var P í álögum. „Jæja, nú sérðu, hvernig ég lit út,“ mælti hann. „Heldurðu, að t>ú h hafir nokkra löngun til að vera kyrr hjá mér? — Þér er frjálst að fara sem þú vilt." En stúlkan kvaðst mundu una sér vel hjá honum, enda þótt n væri með sporð eins og fiskur, og með hans leyfi vildi hún gjarnan 6 heima [ höllinni. Á hverjum morgni báru þjónarnir prinsinn niður [ bátinn, stúlkan vatt ugú segl fyrir hann og óskaði honum góðrar ferðar. Á kvöidin kom hann ia’ aftur; fóru þá þjónarnir og sóttu hann og báru hann til hvflu. En aldrel ^ hann svo að heiman, að stúlkan yrði ekki kvíðin og áhyggjufull vegna ha en ekki áræddi hún að spyrja, hvað hann væri að gera i ferðum slnum- fór Einn morgun fékk hann henni ofurlitla, rauða perlu, áður en hann • ^ stað. Kvaðst hann ekki vita, hvenær hann kæmi aftur, en séð gæti hún ú P® unni, hvernig honum liði. Væri hún fögur sem spegill, skyldi hún engu ^ - hans vegna, en ef hún missti allan gljáa og yrði dökk að lit, skyldi hún h í litla gullflautu, sem hann fékk henni, og búast síðan til ferðar. Tók stúlkan við perlunni og guliflautunni og geymdi hvorttveggja vandlf(^t. leit hún eftir á hverju kvöldi og hverjum morgni, hvort perlan breytti um u ,| Einn morgun sá hún, að perlan gljáði ekki iengur eins og áður. Hún r05\.5t að fægja hana, en það kom fyrir ekki, perlan var orðin dökk og ósjáleg- p hún þá vita, að prinsinn væri ( hættu staddur og bjó sig til ferðar ( s^n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.