Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 14

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 14
 Mannréttindaskrá barnsins A llsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna samþykkti einróma og birti þann 20. nóv. 1959 yfirlýsingu um rétt barnsins, þar sem skýrt er frá rétt- indum þeim og frjálsræði, er samtök þjóðanna telja, að hvert barn eigi und- antekningarlaust að njóta. Ýmis þeirra réttinda og frjálsræðis, sem hér er lýst, voru þegar nefnd I mannréttindayfirlýsingu þeirri, er Alls- herjarþingið samþykkti 1948. Þrátt fyrir þetta var álitið, að sérstakar þarfir barnsins réttlættu sérstaka yfirlýsingu. Mannréttindaskrá barnsins stefnir eins og almenna Mannréttindaskráin að vissu marki, sem allir ættu að leitast við að ná. Foreldrar, einstaklingar, félagasam- tök, yfirvöld og ríkisstjórnir, allir eru hvattir til að veita réttinum og frelsinu brautargengi. Hér fer á eftir óstytt yfirlýsing Sam- einuðu þjóðanna, er samþykkt var 20. nóvember 1959. CÖFGI OG GILDI MANNSINS Þar sem Sameinuðu þjóðirnar hafa í stofnskránni ítrekað trú sína á grund- vallaratriði mannréttinda og göfgi °9 gildi mannsins og hafa ákveðið að beita sér fyrir þjóðfólagslegum framförum og betri lífsafkomu með auknu frelsi. Þar sem Sameinuðu þjóðirnar hafa í Mannréttindaskránni lýst því yfir, oS sérhver maður eigi kröfu á réttindum þeim og frjálsræði, sem þar er nefnt án nokkurrar undantekningar svo sem kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu. trúar, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana þjóðernis eða uppruna, eigna. ætternis eða annarra aðstæðna. Þar sem barn vegna líkamlegs o9 andlegs vanþroska þarf sérstaka vernd og umönnun þar á meðal hæfilega iaga' lega vernd bæði fyrir og eftir fæðingd- Þar sem þörf slfkra sérstakra vaf- úðarráðstafana hefur verið lýst í Genfat' yfirlýsingunni um rétt barnsins árið 1924« og einnig I Mannréttindayfirlýsingunm ásamt álýktunum sérstakra stofnana og alþjóðasamtaka, er fjalla um velfer^ barna. Þar sem mannkynið skuldar barninu það bezta, sem það hefur upp á ^ bjóða, birtir Allsherjarþingið þessa Mannréttindaskrá barnsins, svo að Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.