Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 104

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 104
G. G., Rvík, spyr: Hve stór er körfu- boltavöllur og hve hátt er upp að körfunni? Svar: 26 m langur og 14 m breiður völl- ur. Hæð upp i körfu er milli 2.60 og 3.05 m. Tvær frænkur á Vopnafirði spyrja: Hvaða próf þarf maður að hafa til þess að komast i handavinnudeild Kennaraskól- ans, og hve langt er námið þar? Svar: Kennaraskólinn heitir nú Kenn- araháskóli og þarf víst stúdentspróf til inngöngu. Verið gæti þó, að undantekn- ingar séu gerðar varðandi handavinnukenn- aranám og gæti e. t. v. landspróf eða gott gagnfræðapróf dugað. Námið tekur að minnsta kosti 4 ár, en bezt er fyrir ykkur að fá upplýsingar beint frá skólastjóra, en siminn i skólanum er 32290. — Handa- vinnudeild skólans mun vera til húsa i gamla kennaraskólanum við Laufásveg. K. K, Reykjavik, spyr: Hvert er nám sjúkraliða? Svar: Sum sjúkrahús starfrækja sjúkra- liðaskóla og tekur námið u. þ. b. eitt ár. Það er bæði verklegt og bóklegt. Inntöku- aldur er 18 ár og skyldunámi þarf að vera lokið. Sjúkraliðar .taka laun eftir 11. launa- flokki. Svar til H. P., Borgarnesi: í Færeyjum er t. d. barnablaðið „Barnatíðindi“, og utanáskrift þess er: J. Berg, Vágur, Fær- eyjum. Þ. J. spyr: Er hægt að gerast áskrifandi að íþróttablaðinu, og ef svo er, hvað kostar þá árgangurinn, og hver er utanáskrift blaðsins Svar: íþróttablaðið mun hafa afgreiðslu i skrifstofu íþróttabandalags Reykjavikur, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík. Síminn þar er 35850. Verð blaðsins mun hafa verið um 100 krónur eintakið. S. S. spyr: Hvers vegna seinkaði janúar- blaðinu svo mjög, að við, sem úti á landi búum, gátum ekki tekið þátt i myndaget- raun, timinn of stuttur til að senda lausn? Svar: Það var eiginlega oliukreppan, sem olli þessu. Pappirinn 1 janúarblaðið kom ekki á tilsettum tima hingað til lands. Svar til Bjargar: Nei, söngglaða fjöl- skyldan mun ekki vera „alvöru“-fjölskylda, heldur sitt úr' hverri áttinni, að undan- skildum þeim Shirley Jones og David Cassidy, en hann mun vera stjúpsonur hennar. — Um aldur þeirra vitum við ekki. Svar til Mariu Önnu: Grasa- og jarð- fræðingar þurfa að hafa stúdentspróf. Svar til Áhugasamrar: Nei, þennan leik- ara þekkjum við ckki, hvorki ætt, heimilis- fang né aldur. Svar til F. J.: Upplýsingar um nám loft- skeytamanns koma í „Hvað viltu verða?“ innan skamms. Svar til E. og Þ., Snæfellsnesi: Myndir af þessum lcikurum höfrnn við ekki hand- bærar. Svar tii Guðnýjar: Til þess að nema þessar þrjár starfsgreinar, stjörnufræði, sAlarfræði og jarðfræði, þarf stúdentspróf. Við ætlum að athuga, hvort hægt er að fá blokkskriftar-stafrófið til birtingar. Svar til Gísla, Rvík: Bezt mun vera fyrir þig að reyna að komast að sem nemi hj& einhverjum meistara i þessari grein, út- varps- og sjónvarpsvirkjun, en þeir eru nokkrir t. d. hér i Reykjavik. Svar til Jóns, Rvik: Þú spyrð, hvern ^ þekkja megi sundur karl- og kvenftó úndúlat-páfagauka. Jú, á karlfuglinnW e húðin fyrir ofan nefið dökkblá, en fi brún á kvenfuglinum. Svar til Þorsteins: Já, það er rétt, a^ kominn er á markaðinn leir, sem hæfit að móta, en þarf ekki að baka eða t>ret* í ofni. Þessi leir fæst i verzluninni Sta ’ Brautarholti 2, Reykjavík. Ef til vill veljt, ur rætt um leirmótun i Handavinnuþs inum á næstunni. Svar til Öldu: Afgreiðsla timaritsin Vorsins er i prentsmiðjunni að Bergstn stræti 27. Myndirnar af leikurunum um við ekki. Bréfið þitt er ritvillulaust. Svar til Siggu, Akureyri: Já, það er ^ a. m. k ein brúðuviðgerðarstofa, og er hér i Reykjavik að Þórsgötu 7. að senda brúðurnar í pósti báðar leiðir' Svar til Fuglavinar, ísafirði: Gullf‘s . búðin, Barónsstig 12, Reykjavík, S1 ^ 11757, selur bæði fugla og fiska. ekkert feiminn við að hringja eða sKr þangað eftir upplýsingum. Svar til G. B.: Jú, drengir í ReykJaVj^ hafa getað fengið að smiða litla seí’íori i Nauthólsvik. Æskulýðsráð Rcykja'1 Frikirkjuvegi 11, hefur með það að 6 og ef til vill hefur það teikningar, s það gæti sent þér. . Cftir „Emn, sem vonasi ^ svari“ skrifar: „Ég er * mér kaninur. Hvernig & e^ctp fóðra þær, svo að þeim H®1 bezt?“ , ag Svar: Húsið þeirra Þa' {j vera svo stórt, að Þ*r hlaupið lítið eitt um, »fi *irtD5- lætis þarf að gæta vel. ’ a $ ilát þarf að vera i einu horu'11 ttu TVltt * og svo vel fest, að öruggt si það fari ekki á hliðina. S þarf um vatn daglega. Kat' er nagdýr og lifir á jurt* Heilhveitibrauð, kál, fi°'r gulrætur og yfirleitt allt fi fóður er ágæt fæða fyr'r a(j ínur. — Á sumrin er fiot ■ +n k«a reyta gras og setja ínn inanna. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.