Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 104
G. G., Rvík, spyr: Hve stór er körfu-
boltavöllur og hve hátt er upp að körfunni?
Svar: 26 m langur og 14 m breiður völl-
ur. Hæð upp i körfu er milli 2.60 og 3.05 m.
Tvær frænkur á Vopnafirði spyrja:
Hvaða próf þarf maður að hafa til þess
að komast i handavinnudeild Kennaraskól-
ans, og hve langt er námið þar?
Svar: Kennaraskólinn heitir nú Kenn-
araháskóli og þarf víst stúdentspróf til
inngöngu. Verið gæti þó, að undantekn-
ingar séu gerðar varðandi handavinnukenn-
aranám og gæti e. t. v. landspróf eða gott
gagnfræðapróf dugað. Námið tekur að
minnsta kosti 4 ár, en bezt er fyrir ykkur
að fá upplýsingar beint frá skólastjóra,
en siminn i skólanum er 32290. — Handa-
vinnudeild skólans mun vera til húsa i
gamla kennaraskólanum við Laufásveg.
K. K, Reykjavik, spyr: Hvert er nám
sjúkraliða?
Svar: Sum sjúkrahús starfrækja sjúkra-
liðaskóla og tekur námið u. þ. b. eitt ár.
Það er bæði verklegt og bóklegt. Inntöku-
aldur er 18 ár og skyldunámi þarf að vera
lokið. Sjúkraliðar .taka laun eftir 11. launa-
flokki.
Svar til H. P., Borgarnesi: í Færeyjum
er t. d. barnablaðið „Barnatíðindi“, og
utanáskrift þess er: J. Berg, Vágur, Fær-
eyjum.
Þ. J. spyr: Er hægt að gerast áskrifandi
að íþróttablaðinu, og ef svo er, hvað kostar
þá árgangurinn, og hver er utanáskrift
blaðsins
Svar: íþróttablaðið mun hafa afgreiðslu
i skrifstofu íþróttabandalags Reykjavikur,
íþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík.
Síminn þar er 35850. Verð blaðsins mun
hafa verið um 100 krónur eintakið.
S. S. spyr: Hvers vegna seinkaði janúar-
blaðinu svo mjög, að við, sem úti á landi
búum, gátum ekki tekið þátt i myndaget-
raun, timinn of stuttur til að senda lausn?
Svar: Það var eiginlega oliukreppan,
sem olli þessu. Pappirinn 1 janúarblaðið
kom ekki á tilsettum tima hingað til lands.
Svar til Bjargar: Nei, söngglaða fjöl-
skyldan mun ekki vera „alvöru“-fjölskylda,
heldur sitt úr' hverri áttinni, að undan-
skildum þeim Shirley Jones og David
Cassidy, en hann mun vera stjúpsonur
hennar. — Um aldur þeirra vitum við
ekki.
Svar til Mariu Önnu: Grasa- og jarð-
fræðingar þurfa að hafa stúdentspróf.
Svar til Áhugasamrar: Nei, þennan leik-
ara þekkjum við ckki, hvorki ætt, heimilis-
fang né aldur.
Svar til F. J.: Upplýsingar um nám loft-
skeytamanns koma í „Hvað viltu verða?“
innan skamms.
Svar til E. og Þ., Snæfellsnesi: Myndir af
þessum lcikurum höfrnn við ekki hand-
bærar.
Svar tii Guðnýjar: Til þess að nema
þessar þrjár starfsgreinar, stjörnufræði,
sAlarfræði og jarðfræði, þarf stúdentspróf.
Við ætlum að athuga, hvort hægt er að
fá blokkskriftar-stafrófið til birtingar.
Svar til Gísla, Rvík: Bezt mun vera fyrir
þig að reyna að komast að sem nemi hj&
einhverjum meistara i þessari grein, út-
varps- og sjónvarpsvirkjun, en þeir eru
nokkrir t. d. hér i Reykjavik.
Svar til Jóns, Rvik: Þú spyrð, hvern ^
þekkja megi sundur karl- og kvenftó
úndúlat-páfagauka. Jú, á karlfuglinnW e
húðin fyrir ofan nefið dökkblá, en fi
brún á kvenfuglinum.
Svar til Þorsteins: Já, það er rétt, a^
kominn er á markaðinn leir, sem hæfit
að móta, en þarf ekki að baka eða t>ret*
í ofni. Þessi leir fæst i verzluninni Sta ’
Brautarholti 2, Reykjavík. Ef til vill veljt,
ur rætt um leirmótun i Handavinnuþs
inum á næstunni.
Svar til Öldu: Afgreiðsla timaritsin
Vorsins er i prentsmiðjunni að Bergstn
stræti 27. Myndirnar af leikurunum
um við ekki. Bréfið þitt er ritvillulaust.
Svar til Siggu, Akureyri: Já, það er ^
a. m. k ein brúðuviðgerðarstofa, og er
hér i Reykjavik að Þórsgötu 7.
að senda brúðurnar í pósti báðar leiðir'
Svar til Fuglavinar, ísafirði: Gullf‘s .
búðin, Barónsstig 12, Reykjavík, S1 ^
11757, selur bæði fugla og fiska.
ekkert feiminn við að hringja eða sKr
þangað eftir upplýsingum.
Svar til G. B.: Jú, drengir í ReykJaVj^
hafa getað fengið að smiða litla seí’íori
i Nauthólsvik. Æskulýðsráð Rcykja'1
Frikirkjuvegi 11, hefur með það að 6
og ef til vill hefur það teikningar, s
það gæti sent þér.
. Cftir
„Emn, sem vonasi ^
svari“ skrifar: „Ég er *
mér kaninur. Hvernig & e^ctp
fóðra þær, svo að þeim H®1
bezt?“ , ag
Svar: Húsið þeirra Þa' {j
vera svo stórt, að Þ*r
hlaupið lítið eitt um, »fi *irtD5-
lætis þarf að gæta vel. ’ a $
ilát þarf að vera i einu
horu'11
ttu TVltt *
og svo vel fest, að öruggt si
það fari ekki á hliðina. S
þarf um vatn daglega. Kat'
er nagdýr og lifir á jurt*
Heilhveitibrauð, kál, fi°'r
gulrætur og yfirleitt allt fi
fóður er ágæt fæða fyr'r a(j
ínur. — Á sumrin er fiot
■ +n k«a
reyta gras og setja ínn
inanna.
102