Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 50

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 50
Bandarlkjamaðurlnn Bob Mathias varð tugþrautarmeist- ari á Ólympíuleikunum 1948, þá aðeins 17 ára gamall — algjört heimsmet. Bob var I algjörum sérflokki, hann varð tvisvar sinnum ólympískur tugþrautarmeistari. Tugþrautin er alhliða (þróttagrein. Keppandinn þarf að taka þátt I 10 íþróttagreinum: 100, 400 og 1500 metra hlaupi, 110 m grindahlaupi, hástökki, langstökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti og spjótkasti. Þátttakandi hefur tvo daga til keppninnar og verður að vinna stig í hverri grein, annars er hann dæmdur úr leik. Tugþrautin er erfiðasta íþrótta- grein allra keppnisíþrótta. Það reynir á ýtrustu krafta, — leggja verður sig allan fram. Engin önnur íþróttagrein reyn- ir eins mikið á menn, og enginn nema þrautþjálfaður íþróttamaður getur keppt í tugþraut. Bob Mathias er al- gjörlega á móti reykingum. Hann segir: Ég reyki ekki, og mitt álit er, að sá, sem vill verða íþróttamaður, hann á ekki að reykja. Sá maður, sem reykir, á erfitt um andardrátt, og það sem íþróttamaðurinn þarf mest á að halda, er, að andardrátturinn sé í lagi. fþróttamenn í toppþjálfun reykja ekki. Þeir hafa ekki leyfi til þess. Þegar maður er i keppni, þarf hann ferskt loft í lungun. Lang fæstir Ólympíumeistarar reykja. Iþróttasnillingur getur ekki verið hálfvolgur, þegar hann er ( þjálfun. Hann verður að gera allt, sem í hans valdi stendur til þess að „halda sér í formi", enda borgar það sig, þegar á reynir. Ég get ekki bannað þér að reykja. Þú munt gera það, ef þig langar til þess. En áður en þú tekur fyrsta reykinn, þá gerðu eitt fyrir mig: Andaðu djúpt að þér fersku, hreinu lofti---------og taktu svo ákvörðun. Þinn vrnur, Bob Mathias. P. S. Bob Mathias kom tvisvar sinnum til (slands, — ann- að skiptið 1950 til keppni við okkar menn og I hitt skiptið I boði vina sinna (slenzkra, og var ég þá svo heppinn að „Svo, þú heldur, að hann komi,“ sagði rauðeygði púkinn og glotti. „Ég stæri mig hvorki af einu né neinu, en mað- urinn þinn má eiga þig, ef hann sækir þig hingað á rauða fjallið mitt." Það hlökkti illgirnislega I honum, en um leið og hann leit út um hellismunnann, brá honum, því að Shih Tun kom yfir fjallið á hestbaki. Hann skipti umsvifalaust um mynd; hætti að vera blíður og góður og varð rauðeygði púkinn á ný. Rauðeygði árinn snerti belti, sem hann bar um mitti sér, og breyttist I tfgrisdýr. Shih Tun hafði stokkið yfir fimm fjöll, þegar hann sá stórar rauðar luktir nálgast. Þær reyndust vera augu tigris- dýrs, sem stóð ( vegi hans. Hesturinn neitaði að ganga lengra. Shih Tun hentist af baki og þaut beint inn í opið ginið á dýrinu. Það var engu Ifkara en hann hefði fallið beint ( sjóðandi hver. Hann beit á jaxlinn og reyndi að afbera sársaukann og skar gat á maga tigrisdýrsins með rýtingnum sinum um leið og hann var þangað kominn. Það heyrðist hljóð, og þegar Shih Tun leit f kringum sig, sá hann aðeins hestinn, sjálfan sig og flekkótt belti, sem var sundurskorið. Shih Tun sá markið nálgast, þegar hann hafði riðið yfir tvö fjöll enn. Rauðeygði púkinn, sem hélt, að Shih Tun væri dáinn, var að stæra sig af afrekum sinum við Jaða-blóm. En hún grét aðelns og leit ekki við honum. Árinn ætlaði að faðma hana að sér, þegar dálitið kom BOB MATHIAS hitta Bob og kynnast honum persónulega. Þessu kvöldi í Sigtúni með Bob og vinum hans gleymi ég aldrei, — þv( þar voru góðir menn á ferð gæddir hinum sanna íþrótta- anda. Bob var kosinn þingmaður fyrir Kaliforníu og situr ( fulltrúadeild Bandaríkjaþings í Washington. Bjarni Sveinsson. honum á óvart. Hann sá út um hellismunnann, og hvern haldið þið, að hann hafi séð annan en Shih Tun! Hann þreif silkimynd af veggnum, stakk henni í ermi sér og laum- aðist út. Shih Tun kom að bröttu fjalli. Hesturinn reyndi að klífa það, en rann niður brattar hlíðarnar. Shih Tun steig af baki og iagði fótgangandi af stað. Hann komst hálfa leiðina upp. en rann þá niður. Hann var allur skorinn í andlitinu af hvössum eggjum og líkami hans var sár og aumur, en hann kvartaði ekki. Hann spratt upp og gerði eina tilraun enn og ennþá eina. Hann var gegnblautur af svita, sem draup úr fötum hans. Svitadroparnir féilu í augu hans, en hann þerraði þá af sér og fór aftur upp fjallshlíðina, sem hvarf skyndilega. Hann var kominn niður í dal. Við hliS hans var tré, og á grein þess hékk silkiblað, sem fjall var teiknað á. Blaðið hafði blotnað af svita hans. Shih Tun settist aftur á bak hesti sínum og hélt áfram ferð sinni. Loksins komst hann að hæsta fjailinu. Það var eldrautt. Þetta er rauða fjallið, hugsaði hann og tók í taum- ana á hestinum áður en hann keyrði hann sporum upp fjallið. Rauðeygði púkinn sveiflaði ermunum fyrir framan Jaða- blóm í hellinum í fjallinu og Jaða-blóm var töfruð. Hann lét ermi sína falla á koddaver úti í horni, og þau breyttust á stundinni í hreyfingarlaus Jaða-blóm. Síðan sveiflaði hann ermunum á skikkju sinni aftur. Jaða-blóm hvarf og hann með. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.