Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 19
4 En Blés h' andi nUn Si^an f gullflautuna, og jafnskjótt kom gríðarstór, svartur örn fljúg- han °9 S6ttist fyrir utan höllina. Stúlkan settist þegar á bak honum; flaug e n ha sf stað, og bar þau hratt yfir. Eftir litla stund sást ekki annað en Loks,aUSt Þaíi® und'r °9 öeiður himinninn yfir. Leið þannig langt fram á dag. ins lækkaði örninn flugið og stefndi á dálítið sker, sem var langt, langt utl 1 hafi. erum við komin alla leið,“ sagði hann, „ég vona, að þér gangi vel.“ I , Um 'eiö og hann flaug af stað aftur, verpti hann staerðar eggi beint niður hafð' ^ stuii<unnar' sern var nú alein eftir á litlu skeri úti í reginhafi. Hún bv' 1! 6n®a hugmynd um, hvernig hún gæti fundið prinsinn og var alveg að ^omin að láta hugfallast. litla 93r dun ÞafSi setiS Þarna g°öa stund og litazt um, kom hún auga á dá- hún ^IU*U ' hergið rétt hjá sér. Virtist glufa þessi víkka smám saman, og varð hveir^ '°^Um svo stor’ a® s*úlkan gat gengið þarna inn. Gat þar að líta miklar á(ra^n^ar ur hvitum marmara, skreyttar gulli og gersemum; gekk stúlkan ^orn h.niSur breiðar tröppur, og virtust þær engan enda ætla að taka. Loks Perl Un storu hliði, og var það skreytt með margvíslega litum skeljum og Sjá ^hðið var opið, og hélt hún hiklaust áfram. Þóttist hún nú heyra nið erinarins yfir höfði sér og skildi, að hún var stödd niðri á hafsbotni. Hélt hún litum ratTI ian9a stund, gegnum marga sali, og voru sumir skreyttir alla vega ^ll’ Undurfögrum sjávargróðri. Pim ' S'nU barst ógurlegur hávaði að eyrum henni, og f sama bili varð nið- henni Þe®ar óú*1 vissi at ser’ var hún stödd á víðri sléttu, og skammt frá 4 báð^ prinsinn með lokuð augu á dálitlum beði, sem gerður var úr blómum. grét- ilendur honum loguðu Ijós, en ung hafmær kraup við hlið hans og Nokkr^ar Þun vatna,*lj*Jr í hárinu, og klædd var hún kjól úr iðgrænu sefi. m6yjaU tiær sat ægileg galdranorn og renndi illúðlegum augum Pfi'ns^ k°nun9sdóttir, faðir minn er konungur hafsins," sagði hún. „Ungi 0g 'nn vildi ekki ganga að eiga mig, og þess vegna setti ég á hann fisksporð hvor|^yddi ilann siðan til aö heimsækja mig á hverjum degi. En hann lét sér um | . Se9iast við bænir mínar né ógnanir; varð hann því að deyja og losnaði airiro'1 . Ur ólögum mínum. En hversu mikið sem hafmeyjan grætur, mun hann St! iifna framar." hann^ ^ V'rti ó3011 óálitið nánar fyrir sér og sá, að nornin hafði rétt að mæla, sv0 fVar ei<i<i lengur með sporð, og virtist henni hann aldrei fyrr hafa verið hefQj nður 09 föngulegur sem nú. Ekki þótti henni neitt undur, þótt hann Vakig Kkk' vii,aS 9anga að eiga nornina; hún óskaði aðeins, að hún gæti hafSi ann {ii li,sins aftur. Mundi hún þá allt í einu eftir egginu, sem örninn nomi 9eí'ð henni- Tók hún það upp og fleygði því af alefli beint framan í hein na’ ú sama augabragði var hún horfin, en prinsinn reis jafnskjótt al- Ö|| utUPP hafmærin tók að dansa af fögnuði, en siðan leiddust þau bert | f9e9num alla salina og upp allar tröppurnar, þar til er þau komu undir til haf- ins, 'oft að ófninn, nýju. Blés þá stúlkan í flautuna, og jafnskjótt kom konungur lofts- ,Og hj °9 flutti þau öll heim til hallarinnar, þar sem prinsinn átti heima, leg, h 99u Óau þar öll í góðu gengi í mörg ár. En ef þér þykir saga þessi ótrú- örnjnnarttu ei<ki annað en að fá þér gullflautu og blása í hana; mun þá gamli augurn °ma °9 flytja þig út í eyna, og geturðu þá séð þetta allt með eigin V í N IÐ OG LÍF MANNA Pabbi minn sagði mér einu sinni sögu, sem ég mun aldrei gleyma. Hún var um gamlan vin hans, og nú kemur sagan: Pabbi minn var á sjó með þessum vini sínum, og þeir voru báðir hásetar. Einu sinni, þegar skipið var í Englandi að selja, þá fór vinur pabba upp í bæ að skoða sig um. Um kvöldið komu tveir lögregluþjónar með hann um borð útúr fullan. Eftir það brást það aldrei, að í hvert sinn, sem þeir komu að landi, þá drakk hann sig fullan. Seinna hætti hann á sjónum og gifti sig„ en það gekk ekki vel fyrir honum. Heimilislífið fór alveg út um þúfur. Hús- bóndinn var alltaf fullur, en konan vann og vann og mestallir peningarnir fóru í vínið. Konan skildi við hann eftir fimm ára sambúð, en hann hélt áfram að drekka. Loks var hann svo tekinn fast- ur fyrir innbrot og settur á hæli fyrir drykkjusjúklinga, og þar dó hann fyrir nokkrum árum. Vínið hafði drepið hann. Þetta sýnir okkur áhrif vínsins á lif manna. Kristján Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.