Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 61

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 61
Fagravík í kaupstaðnum í Fögruvík urðu sffellt fleirl slys og um- ferðaróhöpp eftir þvl sem bílunum og fólkinu fjölgaði. Menn ypptu öxlum og sögðu að þetta ástand værl varla verra en annars staðar, og vonuðu að slysin og óhöppin Þ®ru ekki að þeirra bæjardyrum, og höfðust þvi ekki að, eða lögðu það á sig að fara eftir þeim reglum, sem settar höfðu verið þeim til öryggis og öðrum. Þjóðvegurinn lá i gegnum kaupstaðinn og jók það á um- ferðarvandræðin, sem voru i bænum sjálfum. Sífellt var verið að segja frá því f fjölmiðlum, hvað alvarleg meiðsll hefðu orðið ( þessu eða hinu slysinu og f sumum tilfellum raktar orsakir þeirra. En það var sama, menn ypptu bara öxlum eða urðu fjálg- 'egir í augnablikinu, er þeir heyrðu eða lásu um það, sem skeði. En að þeir vöknuðu og sneru sér að þvf, að gera kröfu til sjálfs sín um að taka sig á og verða öðrum til eftir- breytni í umferðinni, gangandi sem akandi, nei, það datt Þeim ekki í hug, hugletin var melri en svo, að fólk velti þvf fyrir sér, hvað helzt væri til úrbóta. Þannig var andrúmsloftið, er voraði í þessum málum, einn fagran sumardag f Fögruvfk. Þröstur og Jói voru þá 10 ára, þeir voru miklir vinir, þótt Þeir væru mjög ólíkir að skapgerð og framkomu. Þröstur var hægur og prúður og frekar hlédrægur og feiminn. Hann tók aldrei þátt f ólátum f skólanum eða hrekkjum, og fór eftir því, sem honum var sagt til f um- ferðinni, sem öðru. Jói var andstæða við Þröst. Hann var mikill fjörkálfur og Þrekkjalómur og naut þess að láta taka eftir sér. Hann var ekki laus við að vera ófyrirleitinn og lenti þvf f ýmsu, og naut þess að brjóta gegn þeim reglum, sem honum voru Kristmundur J. Sigurðsson. settar, hverjar sem þær voru. Verst var, hvað hann spilltl fyrir náml bekkjarsystkina sinna, með blaðri og hrekkjum f kennslutfmum, svo þau, sem vildu læra, heyrðu oft ekki f kennaranum. Flestir þeirra létu þetta að mestu afskiptalaust og þeir, sem reyndu að þagga niður f Jóa, gerðu það á svo máttlausan hátt, að hann espaðist frekar við það. Krakkarnir litu upp til Jóa fyrir það hvað hann var „kald- ur“, enda iét hann skína i það, að hann væri ekki hræddur við neitt. Jói leit mjög upp til stráks f kaupstaðnum, sem Gunnar hét og var 18 ára. Hann átti 8 gata tryllitæki, sem hann ók eins og fellibylur um kaupstaðinn og nálæga vegi. Hann grobbaði af því, hvað hann hefði tekið þessa og þessa beygjuna I kaupstaðnum og á þjóðveginum f nálægð bæjar- Ins á miklum hraða og hvað hann hefði komið bílnum hratt á beinum vegarspottum. Lögregluþjónar í kaupstaðnum höfðu áminnt Gunnar og kært hann fyrir glannaskap f umferðinni, og bæjarfógetinn 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.