Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 91

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 91
Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. NR- 170 TF-DIV BRANTLEY 305 Skráð hér 9. febrúar 1967 sem TF-DIV, eign Andra Heiðberg. un var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til einka- og leigu- ,lugs. P ^ún var smíðuð 1966 hjá Brantley Helicopter Corporation, r®derick, Oklahoma. Raðnúmer; 1037. . yrilvængja þessi hefur einkum verið notuð til landmælinga og Pa9u Rafmagnsveitna ríkisins. ÖRANTLEY MODEL 305: Hreyflar: Einn 305 ha. Lycoming IVO-540- F A- Vænghaf (rótor): 8.73 m. Lengd: 10.03 m. Hæð: 2.36 m. °tur hvers rótors; 1.09 m». Farþegafjöldi: 3. Áhöfn; 1. Tóma- ^n9d: 828 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.314 kg. Arðfarmur: 276 1an Farílu9hraði: 160 km/t. Flugdrægi: 400 km. Hámarksflughæð: ú m. 1. f|ug; Jan. 1964. Ljósm.: Skúli J. SigurSarson. NR- 171 TF-DGF PIPER CHEROKEE 140 kj^ráð hér 9. maí 1967 sem TF-DGF, eign Flugstöðvarinnar hf. lein Var keVP‘ nÝ Bandaríkjunum; ætluð hér til kennslu- og UUflugs. Hún var smíðuð í marz 1967 hjá Piper Aircraft Corporation, Vero Beach, Florida. Raðnúmer: 28-22872. 15. júlí 1968 fórst þessi flugvél á Brunnhæð upp af Látrabjargi, V.-Barðastrandarsýslu. Með henni fórust þrír ungir menn og ein stúlka. Afskráð 3. 12. 68. PIPER PA-28-140 CHEROKEE: Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming 0-320--E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.10 m. Hæð: 2.22 m. Væng- flötur: 14.86 m’. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 573 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 177 kg. Farflughraði: 217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Flug- hæð: 4.540 m. 1. flug: 1961. Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. NR. 172 TF-FIE BOEING 727 C Skráð hér 23. júní 1967 sem TF-FIE, eign Flugfélags (slands hf. Þessi þota var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til far- þega-, vöru- og póstflutninga. Hún hlaut nafnið Gullfaxi. Hún var smíðuð 1967 hjá The Boeing Company, Renton, Washington. Raðnúmer: 19503. Þessi flugvél er fyrsta þota Islendinga, og var samningurinn um kaup hennar undirritaður 15. júlí 1966. Hún hefur verið notuð á öllum millilandaleiðum Flugfélagsins. BOEING 727-108 C: Hreyflar: Þrír. Vænghaf: 32.92 m. Lengd: 40.59 m. Hæð: 10.36 m. Vængflötur: 157.9 mi. Farþegafjöldi: 119. Áhöfn: 8. Tómaþyngd: 40.500 kg. Grunnþyngd: 55.945 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 76.655 kg. Arðfarmur: 21.167 kg. Farflughraði: 917 km/t. (í 9.150 m hæð). Hámarkshraði: Mach 0.95. Flugdrægi: 3.300 km. Flughæðr 11.400 m. 1. flug: Model 727: 9. feb. 1963. — Gullfaxi. Flugdrægi miðað við hámarksarðfarm. Miðað við há- mark eldsneytis er flugdrægið 4.330 km. NR. 173 TF-FHB CESSNA 150 G Skráð hér 14. júlí 1967 sem TF-FHB, eign Helga Jónssonar. Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N 4822X). Hér var hún ætluð til kennsluflugs. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.