Æskan - 01.05.1974, Síða 91
Ljósm.: Skúli J. SigurSarson.
NR- 170 TF-DIV
BRANTLEY 305
Skráð hér 9. febrúar 1967 sem TF-DIV, eign Andra Heiðberg.
un var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til einka- og leigu-
,lugs.
P ^ún var smíðuð 1966 hjá Brantley Helicopter Corporation,
r®derick, Oklahoma. Raðnúmer; 1037.
. yrilvængja þessi hefur einkum verið notuð til landmælinga og
Pa9u Rafmagnsveitna ríkisins.
ÖRANTLEY MODEL 305: Hreyflar: Einn 305 ha. Lycoming IVO-540-
F A- Vænghaf (rótor): 8.73 m. Lengd: 10.03 m. Hæð: 2.36 m.
°tur hvers rótors; 1.09 m». Farþegafjöldi: 3. Áhöfn; 1. Tóma-
^n9d: 828 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.314 kg. Arðfarmur: 276
1an Farílu9hraði: 160 km/t. Flugdrægi: 400 km. Hámarksflughæð:
ú m. 1. f|ug; Jan. 1964.
Ljósm.: Skúli J. SigurSarson.
NR- 171 TF-DGF
PIPER CHEROKEE 140
kj^ráð hér 9. maí 1967 sem TF-DGF, eign Flugstöðvarinnar hf.
lein Var keVP‘ nÝ Bandaríkjunum; ætluð hér til kennslu- og
UUflugs.
Hún var smíðuð í marz 1967 hjá Piper Aircraft Corporation,
Vero Beach, Florida. Raðnúmer: 28-22872.
15. júlí 1968 fórst þessi flugvél á Brunnhæð upp af Látrabjargi,
V.-Barðastrandarsýslu. Með henni fórust þrír ungir menn og ein
stúlka. Afskráð 3. 12. 68.
PIPER PA-28-140 CHEROKEE: Hreyflar: Einn 150 ha. Lycoming
0-320--E2A. Vænghaf: 9.14 m. Lengd: 7.10 m. Hæð: 2.22 m. Væng-
flötur: 14.86 m’. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 573 kg.
Hámarksflugtaksþyngd: 975 kg. Arðfarmur: 177 kg. Farflughraði:
217 km/t. Hámarkshraði: 274 km/t. Flugdrægi: 1.165 km. Flug-
hæð: 4.540 m. 1. flug: 1961.
Ljósm.: Sveinn Sæmundsson.
NR. 172 TF-FIE
BOEING 727 C
Skráð hér 23. júní 1967 sem TF-FIE, eign Flugfélags (slands
hf. Þessi þota var keypt ný frá Bandaríkjunum; ætluð hér til far-
þega-, vöru- og póstflutninga. Hún hlaut nafnið Gullfaxi.
Hún var smíðuð 1967 hjá The Boeing Company, Renton,
Washington. Raðnúmer: 19503.
Þessi flugvél er fyrsta þota Islendinga, og var samningurinn
um kaup hennar undirritaður 15. júlí 1966. Hún hefur verið notuð
á öllum millilandaleiðum Flugfélagsins.
BOEING 727-108 C: Hreyflar: Þrír. Vænghaf: 32.92 m. Lengd:
40.59 m. Hæð: 10.36 m. Vængflötur: 157.9 mi. Farþegafjöldi: 119.
Áhöfn: 8. Tómaþyngd: 40.500 kg. Grunnþyngd: 55.945 kg. Há-
marksflugtaksþyngd: 76.655 kg. Arðfarmur: 21.167 kg. Farflughraði:
917 km/t. (í 9.150 m hæð). Hámarkshraði: Mach 0.95. Flugdrægi:
3.300 km. Flughæðr 11.400 m. 1. flug: Model 727: 9. feb. 1963.
— Gullfaxi. Flugdrægi miðað við hámarksarðfarm. Miðað við há-
mark eldsneytis er flugdrægið 4.330 km.
NR. 173 TF-FHB
CESSNA 150 G
Skráð hér 14. júlí 1967 sem TF-FHB, eign Helga Jónssonar.
Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N 4822X). Hér var hún ætluð
til kennsluflugs.
89