Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 86
óttir Sigurður Helgason
MeS síðasta blaði ÆSKUNNAR sendl
ég ykkur íeiðbeiningar í hástökki, og nú
bæti ég viS 60 m hlaupi og boltakasti. Þó
hafið þið fengiS leiSbeiningar í öllum
greinum þríþrautarinnar, og er því ekkert
því til fyrirstöSu, aS þiS getiS byrjaS æf-
Ingar.
Ef ekki er íþróttavöllur nálægt heimili
ykkar, er hægt aS æfa á túni eSa öSru
sléttu landi. ÞiS þurfið aSeins slétta braut
til aS æfa hlaupiS á, tvær súlur meS bandi
á milli fyrir hástökkiS og venjulegan lítinn
bolta til aS æfa knattkastiS. Þar sem þiS
komiS niSur úr hástökkinu, er nauSsyn-
legt að hafa annaShvort sandgryfju eSa
heybing svo þiS meiðiS ykkur ekki. Hverja
æfingu ættuS þið aS byrja meS léttu hlauP*
og nokkrum leikfimiæfingum
Þessar æfingar liðka líkama ykkar
styrkja, ef þiS geriS þær reglulega
og
psef
koma í veg fyrir, aS þiS togniS viS ®*'n9a_
og stuSla aS betri árangri í keppnin111
haust. ,
Fyrst í stað er ráSlegt aS gera hverja
ingu aSeins 'nokkrum sinnum, en síðaf
ar. GætiS þess aS ofreyna ykkur aldre
við æfingarnar.
MeS þessum æfingum og leiðbeininð
fylgja beztu óskir um gleðilegt sumar 0
góSan árangur í íþróttum.
Sigurður.
60 IVIETRA HLAUP
Við skulum fyrst æfa viðbragðið — upp-
haf hlaupsins. — Það er mjög áríðandi,
að þú sért fljótur að bregða við til spretts,
annars máttu búast við, að keppinautar
þínir verði strax á undan þér og þú náir
þeim aldrei eða náir ekki góðum árangri.
Þú byrjar á að gera strik þvert yfir enda
brautarinnar, sem þú ætlar að hlaupa
eftir. Krjúptu síðan niður fyrir aftan strikið
þannig að tærnar á stökkfæti þínum (stökk-
fótur, sá fóturinn, sem þú stekkur upp
á eða hoppar á í parís) séu 11/2—2 fet
frá strikinu. Láttu síðan hnéð á hinum
fætinum nema við tær stökkfótarins eða
örlitlu fyrir framan þær. Síðan styður þú
með fingurgómunum rétt fyrir aftan strik-
ið þannig, að þumalfingurnir snúi hvor að
öðrum með axlarbreiddar fjarlægð, en hin-
ir fingurnir beint út til hliða. Hafðu axlar-
breidd á milli handanna og gættu þess að
rétta vel úr olnbogunum og láta handlegg-
ina vera lóðrétta frá öxlum. Nú skaltu
standa upp aftur og gera holur, þar sem
tærnar voru, nægilega djúpar til að þú
getir spyrnt vel í þær, eða þú kemur fyrir
í förunum viðbragðsstoðum. Síðan tekur
þú þér stöðu aftur eins og áður, spyrnir
vel aftur í holurnar eða stoðirnar og lætur
höfuðið síga örlítið niður (mynd 1). [ þess-
ari stöðu áttu að bíða þar til ræsirinn segir
„viðbúinn". Þá lyftir þú mjöðmunum ör-
lítið hærra en í axlarhæð og hallar þér að-
eins fram (mynd 2). Þannig bíður þú þar
til ræsirinn segir „nú!" Þá spyrnir þú vel
í með báðum fótum um leið og þú sleppir
stuðningi handa í jörð og bolurinn lyftist.
Hnéð á aftara fæti lyftist vel fram og UP
undir bolinn.
Hendurnar fara strax í eðlilega st0
Athugaðu þetta vel á mynd 3. Nú hleyP
þú áfram með kröftugum skrefum og a
hreyfingum og gætir þess að reisa P^
ekki of fljótt upp. Þegar þú hefur hlabP
um það vil 15 metra, átt þú að vera k° ^
inn í hlaupstöðu eins og sýnt er á uiyna *
Nú hleypur þú rakleitt í mark. Þeg&r
ferð í gegnum markið, átt þú að halla P
vel fram eins og mynd 5 sýnir. »
Bezt er fyrir þig að æfa viðbragð'5 6
sinnum á hverri æfingu og hlaupa 20 P1®
eftir hvert viðbragð. I tvö síðustu skiP
skalt þú hlaupa alla leið í mark.
84