Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 54

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 54
LESKAFLAR FYRIR LITLV BORNIN ARI OG GUNNA VERÐA HRÆDD VIÐ BRUNNINN samt oft aS því aS láta fötuna detta niSur í brunninn. Þeim þótti svo gaman aS sjá, hvaS sveifin snerist hart. Einu sinni kom mamma þeirra aS þeim, þegar þau voru i þessum leik. Þá sagSi hún: „DauSinn er í brunninum. Hann getur tekiS ykkur, ef þiS eruS aS leika ykkur hér nærri. Hann sleppir ykkur aldrei aftur, og þá fáiS þiS aldrei aS koma til mömmu aS fá mjólk og köku.“ Eftir þetta þorSi Gunna ekki aS koma nærri brunninum. Hún fór aS hnoSa brauS úr mold og sandi, en Ari fór aS reisa sveitabæ. Hann hlóS veggi. SiSan smíSaSi hann sperrur meS hamri, sem pabbi hans var nýbúinn aS gefa honum. Hamarinn var mesti dýrgripur, sem Ari vildi aldrei skilja viS sig. Ari var orSrnn þreyttur. Hann fór út aS brunninum meS hamarinn í hendinni. Ari ætlaSi aS láta fötuna detta niSur. Hann tók hlemminn af, en í sama bili datt hamarinn niSur í brunninn. Ara fannst einhver hafa hrifsaS af sér hamar- inn. Hann varS mjög hræddur og flýtti sér aS láta hlemm- inn yfir. 4--------------------------------T---------------------------------------------------------------------------------------♦ Aldrei beiskan hug né hatur hver til annars bárum vér. MóSir Volga, bjarta brúSi bezta hnoss mitt gef ég þér. Volga, Volga, mikla móSa, móSir Rússlands ertu trú. Aldrei djarfir Don-kósakkar dýrri fórn þér færSu en nú.“ Hví er þögn? Þér hljóSir standiS. hefjiS dans og gleSimál. HefjiS forna frægSarsöngva. FriSur sé meS hennar sál. Volga-Don-skipaskurSurínn. ÞaS var brunnur hjá húsinu, þar sem Ari og Gunna áttu heima. ÞangaS sótti mamma þeirra vatn. Börnin máttu ekki vera hjá brunninum, en þau léku sér Brunnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.