Æskan - 01.05.1974, Side 54
LESKAFLAR FYRIR LITLV BORNIN
ARI OG
GUNNA
VERÐA
HRÆDD VIÐ
BRUNNINN
samt oft aS því aS láta fötuna detta niSur í brunninn. Þeim
þótti svo gaman aS sjá, hvaS sveifin snerist hart.
Einu sinni kom mamma þeirra aS þeim, þegar þau voru
i þessum leik. Þá sagSi hún:
„DauSinn er í brunninum. Hann getur tekiS ykkur, ef
þiS eruS aS leika ykkur hér nærri. Hann sleppir ykkur aldrei
aftur, og þá fáiS þiS aldrei aS koma til mömmu aS fá mjólk
og köku.“
Eftir þetta þorSi Gunna ekki aS koma nærri brunninum.
Hún fór aS hnoSa brauS úr mold og sandi, en Ari fór aS
reisa sveitabæ. Hann hlóS veggi. SiSan smíSaSi hann
sperrur meS hamri, sem pabbi hans var nýbúinn aS gefa
honum. Hamarinn var mesti dýrgripur, sem Ari vildi aldrei
skilja viS sig.
Ari var orSrnn þreyttur. Hann fór út aS brunninum meS
hamarinn í hendinni. Ari ætlaSi aS láta fötuna detta niSur.
Hann tók hlemminn af, en í sama bili datt hamarinn niSur
í brunninn. Ara fannst einhver hafa hrifsaS af sér hamar-
inn. Hann varS mjög hræddur og flýtti sér aS láta hlemm-
inn yfir.
4--------------------------------T---------------------------------------------------------------------------------------♦
Aldrei beiskan hug né hatur
hver til annars bárum vér.
MóSir Volga, bjarta brúSi
bezta hnoss mitt gef ég þér.
Volga, Volga, mikla móSa,
móSir Rússlands ertu trú.
Aldrei djarfir Don-kósakkar
dýrri fórn þér færSu en nú.“
Hví er þögn? Þér hljóSir standiS.
hefjiS dans og gleSimál.
HefjiS forna frægSarsöngva.
FriSur sé meS hennar sál.
Volga-Don-skipaskurSurínn.
ÞaS var brunnur hjá húsinu, þar sem Ari og Gunna áttu
heima. ÞangaS sótti mamma þeirra vatn.
Börnin máttu ekki vera hjá brunninum, en þau léku sér
Brunnur.