Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 66

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 66
STKYKNIN Hressing og örvun Ef menn vilja neyta einhvers, er hressir og örvar, geta þeir drukkið kaffi eða te. Hið örvandi eitur í kaffinu og teinu heitir koffein. Það hefur áhrif á taugarnar og hressir og örvar, en er þó 'hættulegt, einkum fyrir börn og unglinga. Fulltíða menn geta þó drukkið kaffi og te án þess að það geri nokkurn verulegan skaða, ef þess er ekki neytt í óhófi. — Sem dæmi um önnur örvandi eiturefni má t. d. nefna stryknin. Áfengi hefur aftur undantekningarlaust deyfandi áhrif eins og ópíum o. fl. — Tóbak hefur einnig deyfandi áhrif. Tóbakseitrið, nikótínið, er mjög hættulegt eitur, sem getur verið bráðdrepandi, jafnvel í smáum skömmtum. í venjulegum vindli er nægilegt eitur til að drepa þrjá menn, ef tóbakið er tuggið og því rennt niður. — Þegar menn reykja, fer mikið af eitrinu út í loftið með reykn- um. Það er alveg sérstaklega hættulegt fyrir börn og unglinga að reykja tóbak. En það getur einnig verið fulltíða mönnum hættu- iegt og valdið versnandi heilbrigðisástandi og sjúkdómum. i * 33 I mörgum löndum er öll áfengisneyzia bönnuð vissan tíma áður en flug- maðurinn, bílstjórinn eSa lestarstjórinn taka viS stjórn farartækja sinna. Hættur áfengisnautnarinnðr Það er fyrir löngu vitað, að margs konar hætta fylgir áfengisnautn, en P er þó tiltölulega stutt síðan rannsók^ leiddu í Ijós, að jafnvel örlítil áfe°9is neyzla getur haft þau áhrif á viðbröQ manna við ýmis tækifæri, að áhffi*1 getur margfaidazt, og kemur það e|fl 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.