Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 67

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 67
 18% (z 5 hofdrykkjumenn 29% OFDRYKKjUM ENN 42% Samkvæmt amerískum rannsóknum verða dauSsföli úr lungnabólgu mest meöal ofdrykkjumanna, en fæst meöal bindindismanna, svo sem meö- fylgjandi línurit sýnir. um til greina við stjórn ýmissa farar- f®kja og véla. í úthverfi Chicagoborgar var gerð umfangsmikil tilraun til þess að kom- ast að því, að hve miklu leyti áfengis- nautn ætti sök á slysum á vélknúnum farartækjum. Allir vagnstjórar á vissu svaeði voru stöðvaðir — samtals um 1700 manns. Hver þeirra var látinn anda ' Oúmmíblöðru, og með því að rann- saka loftið, sem þeir höfðu andað í blöðruna, var hægt að ákveða, hvort Þeir höfðu neytt áfengis og hve mikils. þessa athugun kom í Ijós, að um Það bil 12% allra ökumannanna höfðu neytt áfengis. Á sama svæði voru þrófaðir 270 bft- stiórar, sem valdið höfðu umferðarslys- um, svo að fara þurfti með þá, sem slas- azt höfðu, í sjúkrahús. Blóðrannsókn fér fram á þessum ökumönnum, og kom þá í Ijós, að slysahættan var sex sinnum meiri hjá þeim, sem neytt höfðu ófengis, en hjá hinum. Amerískar rannsóknir sýna, að 42% af stjórnendum ökutækja, sem valda slysum, og 33% gangandi manna, sem í slysum lenda, hafa haft meira en Við stærsta sjúkrahúsið í Stokkhólmi var fyrir nokkru gerð blóðrannsókn á öllum, sem þar vóru lagðir inn á einu ári af völdum slysa. Var þetta gert til að reyna að komast eftir því, hvaða þátt áfengisnautn ætti í slysum almennt. Kom þá í Ijós, að áfengið hafði aukið mjög slysahættuna í öllum þeim at- vinnugreinum, sem þarna komu til greina. Áhrif áfengisnautnar á slysahættu á vinnustöðum hafa víða verið rannsökuð allrækilega, og kemur alls staðar hið sama í Ijós. Japanskt fyrirtæki lækkaði fyrir skömmu rekstrarkostnað sinn um 60% með því að taka einungis bindindismenn í þjónustu sína. Þýzkt járniðnaðarfyrirtæki kom á þeirri venju, að starfsfólkið drakk mjólk og gosdrykki í stað þjórs. Þessi ráðstöfun hafði það í för með sér, að slysum í þeirri verksmiðju fækkaði um 66%. En Sjónin daprast um 30%. 1%. (einn af þúsundi) af áfengi f blóð- inu. Það er því að verða augljóst, að áfengisnautn er afar tíð orsök umferðar- slysa. Hitt er ekki eins kunnugt, að á mörgum sviðum eykur áfengið slysa- hættu að mun. Með augum bindindismannsins. annars valda umferðarslysin mestum áhyggjum, því að þar líða oft hinir sak- lausu fyrir hina seku. Friðsamir borg- arar, sem eiga leið um götur og þjóð- vegi, eru limlestir eða dreþnir vegna ógætni, sem oft á rætur að rekja til áfengisneyzlu ökumannanna. Undir áhrifum áfengis eru flestir glæpir framdir. Samkvæmt rannsókn, sem sænsku áfengisvarnanefndirnar gerðu árið 1944 voru 74% af grófari afbrotum og 47% af öðrum afbrotum framin af drykkjumönnum, sem skráðir eru i skýrsl- um nefndanna. Gleðilegt nýár Kennarinn (fyrsta daginn i skólanum eftir áramótin): „Gleðilegt nýár, börnin góð. Nú vona ég, að við verðið bæði duglegri og hegðið ykkur betur á nýja árinu heldur en þið gerð- uð á þvi liðna.“ Börnin (öll í einu hljóði): „Þökkum, sömuleiðis! Þökkum, sömuleiðis!“ 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.