Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 89

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 89
Gulliver skoðar konungshöllina. á, sem skrifaði bókina um för Gullivers til Putalands, hét Jon- stan Swift og var enskur rithöfundur. Bókin var skrifuð til þess að skopast a® ýmsu því, sem höfundinum þótti ekki ,ara sem þezt hjá landsmönnum sínum, °9 var því eiginlega ekki nein Parna- ^ók. En svo gerðust ýmsir til þess að Sr|íða upp úr henni skemmtibók handa óörnum, og varla er nokkur bók til, sem ^órnin hafa haft eins gaman af og hún. Gulliver fór langa sjóferð, og eftir hiai-gra vikná siglingu lenti skipið I ofsa- Vsðri og fórst. Eini maðurinn, sem komst ífs af, var Gulliver. Hann rak upp á °kunna strönd meðvitundarlaus, og þeg- ar hann rankaði við sér aftur, gat hann Vorki hrært legg né lið. Og þegar hann 9ætti betur að, sá hann, að hann var iötraður f smáriðnu neti, líkast því sem ónguló hefði spunnið net sitt utan um hann. Þ°gar hann hafði legið svolitla stund °9 hugsað ráð sitt, leit hann varlega út Undan sér, þvl honum fannst hann heyra sv° einkennilegan nið. Hann sá þá mar9a menn, sem ekki voru stærri en 'n9urnir á honum, standa við hliðina sér. Og niðurinn, sem hann hafði eyrh var ekki annað en undrunaróp, Sem þessir litlu menn höfðu rekið upp. Gulliver sá, að flestir þessara litlu ''tanna voru hermenn, því að þeir höfðu allir boga og örvar, sem ekki voru Sta5rri en saumnálar. [ fylkingarbrjósti Var tígulega klæddur maður á hestbaki, °9 Gulliver sá strax, að þetta mundi Vera konungurinn. Gulliver hreyfði hvorki GULLIVER legg né lið, til þess að putarnir skyldu ekki verða hræddir um, að hann ætlaði að slíta sig lausan. Það eina, sem hann gerði, var að bæra varirnar, til þess að koma þeim f skilning um, að hann væri svangur. Þeir skildu strax bendinguna, og konungurinn sendi þegar í stað eftir mat. Skömmu síðar kom heil lest af vögn- um. Þeir voru allir hlaðnir matvælum Quillver vaknar I Putalandl. Konungurlnn dáist að úrl Gulllvera. Gulliver með herflotann. handa Gulliver. Nú var losað um aðra hönd hans, og hann tæmdi á svipstundu hvern vagninn eftir annan. Putarnir horfðu á þetta með skelfingu, þvf að þeir sáu, að ef Gulliver yrði lengi hjá þeim, mundi bráðlega verða hungursneyð f landinu. Samt þorðu þeir ekki að sléppa honum, en létu nokkurn hluta af her- liðinu halda vörð um hann dag og nótt. Öll putaþjóðin streymdi þarna að til þess að skoða risann, sem rekið hafði upp á fjöruna, öll vinna féll niður og verksmiðjurnar stóðu aðgerðalausar, þangað til konungurinn gaf út tilskipun um, að hver skyldi fara heim til sfn. Á skömmum tíma lærði Gulliver svo vel að tala málið, að hann gat fengið konunginn til að sleppa sér lausum gegn því, að hann gerði engum mein. Gulliver varð innan skamms mjög vinsæll f land- Inu og gerði putaþjóðinni margan greiða. Til dæmis gekk hann milli bols og höfuðs á fjölmennum óvinaflota, sem lengi hafði hrellt bæjarbúa. Hann óð út eftir skipunum, tók þau upp og hellti skipshöfnunum af þeim á eyðiey skammt frá. Sfðan safnaði hann öllum skipunum saman, batt þau saman f lest og dró þau á eftir sér til lands. Var þá mikill fögnuður meðal putanna. En til þess að éta ekki putana út á húsganginn, ákvað Gulliver nú að hugsa til heimferðar. Þegar hann fór burt, hörmuðu allir putarni’r það. En þegar hann kom heim og fór að segja frá þvf, sem hann hafði heyrt og séð f Puta- landi, vildi ekki nokkur maður trúa hon- um. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.