Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 25

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 25
Hermann Gryn í Ijónabúrinu. En biskupinn var ekki af baki dottinn. — Ég verð að stúta Gryn gamla, sagði ^ann við einn af flugumönnum sínum, — annars næ ég aldrei völdum í borg- 'nni. Og nú brugguðu þeir ráð sitt til þess að ná honum á sitt vald og ráða hann af dögum á þann hátt, að allir skyldu halda, að hann hefði dáið af slysförum. Flugumaður var sendur til Gryns með þau skilaboð, að biskupinn Jsngaði til að tala við hann á biskupssetrinu, sem var skammt fyrir utan borg- lna. Og sendillinn bætti við: — Ég hef heyrt því fleygt, að biskupinn sé að ^u9sa um að afsala sér öllum völdum í hendur yðar, herra borgarstjóri! Borgarstjórann grunaði ekki neitt og fór með manninum. Hafði hann ekki annað vopna en stutt sverð. þegar þeir komu að biskupssetrinu, kom maður þar út og sagði, að biskupinn væri úti í dýragarðinum. Hann átti nefnilega stærsta villidýrasafn, sem þá var til í Þýzkalandi. Þegar Gryn kom út í dýragarðinn, var honum vísað ,nn um stórt hlið, en í sama bili og hann var kominn inn, var járngrindum skellt ® hæla honum, og hann heyrði ógurlegt öskur. Hann var lokaður inni hjá stóru Ijóni, sem horfði á hann tryllingslegum augum. Ha, ha, ha,... það heyrðist illyrmislegur kuldahlátur fyrir utan Ijónabúrið. ~~ Þarna náðum við loksins í þig. Nú er Köln á valdi erkibiskupsins! Gryn svaraði engu. Hann vatt kápuna sína saman í böggul, og þegar Ijónið s*ökk á hann og glennti upp ginið, stakk hann frakkanum upp í það og lagði sverðinu í þringuna á því. Hann hitti það f hjartastað, Ijónið valt út af, engdist sundur og saman og lá svo steindautt. Skömmu siðar þyrptust vinir Hermanns Gryns að þúrinu, þvf að biskupinn hafði látið þá fregn þerast út, að Ijón hefði ráðizt á borgarstjórann og drepið ^snn. Múgurinn jafnaði erkibiskupssetrið við jörðu og gekk milli bols og höfuðs á biskupnum og hyski hans. Fagnaðarópum mannfjöldans ætlaði aldrei a® linna, þegar það komst upp, að borgarstjórinn væri heill á húfi. Hvert barn í Köln veit enn þann dag í dag, hvað myndastyttan af manninum °9 Ijóninu táknar. Og spyrjir þú þau um það, þá segja þau þér alla söguna af hugdjarfa borgarstjóranum. ÆSKAN Börnin tala Eldri bróðir þriggja ára drengs spurði hann, hvað orðið sannleikur þýddi. Sá þriggja ára svaraði: „Það þýðir — hvor okkar gerði það.“ Börn í skóla einum höfðu „dýraviku", er þau unnu öll eitthvað sérstakt í sam- bandi við dýr eða umhirðu þeirra. Eftir vikuna voru börnin látin segja frá f skól- anum. Meðal annars var talað um góð- vild við dýrin og í því sambandi sagði einn drengjanna: „Ég lamdi strák fyrir að lemja hundinn sinn.“ Kona átti þrjá drengi, og sá í miðið kom dag nokkurn til mömmu sinnar og kvartaði: „Þú segir alltaf: Gerið þið nú þetta, stóru drengirnir tveir — eða: Gerið þið þetta, litlu strákarnir mínir tveir. Og ég lendi alltaf í því.“ Fimm ára gömul stelpuhnyðra var spurð að því, hvað hún gerði til að vinna fyrir vasapeningunum sínum. Hún svaraði alvörugefin: „Ég læt hana mömmu hafa nóg að gera." Sjónarmið barnsins: Vinna er það, sem fullorðna fólkinu dettur f hug að láta mann gera — leikur það, sem manni dettur sjálfum f hug. Skólastúlka var spurð að því, hvað henni félli bezt í skólanum. Hún svar- aði: Tónlistartímarnir, sumarfríið, helgi- dagarnir og síðasti dagurinn í skólan- um. Skrítin lög I hinum ýmsu rfkjum Bandaríkjanna eru enn í gili ýmis undarleg lög. í Kali- forníu er til dæmis bannað að nota músagildru, nema viðkomandi hafi veiði- leyfi frá stjórnarvöldum f ríkinu. f Minnesota er bannað að láta nærföt karla og kvenna hanga á sömu þvotta- snúru. I Virginíu er bannað að hnerra á sunnudögum, og í Pennsylvanfu gerir sá, sem sofnar í rakarastól, sig sekan um mjög alvarlegt lögbrot 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.