Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 108

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 108
YYngstl maSur, sem hlotiS hefur Nóbelsverðlaun, var Sir William Lawrence Bragg (f- * Adelaide í Suður-Ástralíu 1890)- Hann hlaut hálf eðlisfræðiverS- laun Nóbels árið 1915 móti föð* ur sínum, Sir William Henry Bragg (1862—1942). ▼ Yngsti maður, sem hlotið hefur bókmenntaverðlaun Nób- els, var Rudyard Kipling (1862 —1936). Hann hlaut verðlaunin 41 árs að aldri árið 1907. Y Yngsti maður, sem hlotiS hefur friðarverðlaun Nóbels, var bandaríski presturinn dr. Martin Luther King. Það gerðist árið 1964. Dr. King var síðar myrtufi svo sem kunnugt er. Þannig launar heimurinn stundum afrek afburðamanna sinna Y Amazónfljótið er vatns- mesta fljót heims. Það eykuf vatnsmagn Atlantshafsins bS meðaltali um 210.000 rúmmetra á sekúndu. Y Stærsta alfræðibók, sem samin hefur verið, var tekin saman af 2000 lærðum Kínverj- um á árunum 1403—1408. Hún var 11.095 handritabindi. Af þeim eru 370 enn varðveitt. 1. Það er að byrja að rigna! 2. Megum við koma inn með krakka og leika okkur? 3. Aahh — ó-ó! 4. Ekki er að furða, þótt tekið sé um eyrun. enedikt hét maður. Hann bjó á Brekkuvelli á Barðaströnd og var sonur Þórðar gamla Jónsson- ar í Haga. Kona Benedikts hét Kristjana og var Þórðar- dóttlr.. Eitt sinn um haust var Benedikt að koma innan frá Haga og hafði verið að finna foreldra sína. Hann reið góðum hesti. Þegar hann kom út undir svokallaða Gálgasteina, sem eru rétt fyrir utan Minni-Hlíð, sér hann eitthvað liggja I flæðarmálinu, líkt og það væri selur. Þegar Benedikt kemur að dýrinu, rís það upp og leggur framlöpp sína á bóg hestinum; tekur hann þá viðbragð mikið, en kló dýrs- ins festist í buxnavasa Benedikts, og rifnar buxnaskálmin niður úr. Dýr þetta eltir svo Benedikt heim undir bæ á Brekkuvelli; braut hann keyri sitt á dýrinu, og auk ÞeSS barði hesturinn dýrið frá sér. Dýrið spjó ólyfjan yfir Bene- dikt og hestinn, og svo var það spretthart, að allt af var það á svig við hestinn, þótt Benedikt riði allt hvað af tóK og hesturinn þyti yfir fen og flóa af hræðslu við dýrið. Benedikt lýsti dýrinu svo, að það hefði ferfætt verið oð nokkru lægra að framan en aftan. Þegar höggin dundu á því, hefði það verið líkast því sem barið væri í skráp- Benedikt var máttfarinn mjög, þegar heim kom. Lá hann veikur lengi um veturinn og hreistraði allur líkaminn. Á þriðja degi eftir þetta fannst hesturinn, og var hann Þs allur í útbrotum, svo að eigi var annars kostur en IÓ9a honum. Héldu menn, að kvikindi þetta myndi úr sæ verið hafa. Saga þessi er eftir Benedikt sjálfan. (Vestfirzkar þjóðsögur, I. 1909). - SÆDÝR - 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.