Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 94

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 94
INGÓLFUR DAVÍÐSSON: Ettu tannburstann þinn! FrumstæSar þjóSir hafa aS jafnaSi góSar tennur, hvort heldur þær lifa aðallega á kjöti og fiski eða á jurta- fæðu. En „menningarþjóðirnar“ þjást af tannþínu! Mikil, og að sumu leyti óhentug fæðu- breyting, er nú talin einhver helzta or- sök tannskemmda. Og mesta breytingin er óhemju aukin neyzla sykurs og alls konar sælgætissætinda, víða samfara mikilli notkun fínmalaðs, bætiefna- snauðs hveitimjöls. Um skeið var burstun tannanna talin aðalhjálpræðið til varnar tannskemmd- um. Raunar burstuðu frumstæðu, tann- hraustu þjóðirnar aldrei tennurnar, en skoluðu aðeins munninn með vatni til hreinlætis. Sýrugerlum, sem prýðilega þrífast í sætindum og fíngerðum mjöl- mat, er oft kennt um tannskemmdir. Óvíst er þó, hvort sýrugerlarnir vinna að mun á heilbrigðum tönnum, en skemma veiklaðar efalaust. Fæðubreytingin varð fyrst á ríkisheim- ilum og í kaupstöðum, og tannpfnan fylgdi örugglega í slóðina. Mikil neyzla sykurs, sætinda og fíngerðra mjölteg- unda virðist hafa í för með sér skort steinefna og bætiefna, og hefnir skortur- inn sín á tönnunum o. fl. líffærum, sem veiklast og skemmast. Brúkunarleysi kjálka og tanna er líka athugavert „menningarfyrirbæri". Fólk vill helzt, að maturinn renni á tungunni, vill éta eintómt mjúkmeti, og nennir margur naumast að tyggja! Styrkjast þá kjálkar og tennur ekki eðlilega. Græðgi barna og ungiinga í tyggi- gúmmí og sæigæti stendur ef tii vill að nokkru í sambandi við óeðlilegt brúk- unarleysi munnvöðvanna. Krakkarnir „jórtra'1 tyggigúmmíið heldur en ekkert. Burstun tannanna er sjálfsögð hreinlæt- iskrafa, en engin allsherjar tannlækning. Baráttan gegn tannskemmdunum bein- ist nú meir að öðrum áhrifaríkari ráð- um, í sambandi við matinn. Börn stríðs- áranna fengu víða óvenju góðar tennur. Hvers vegna? Þau borðuðu miklu minna af sykri og sælgæti en endranær, en meira af grænmeti, ávöxtum og ýmsu gróffæði. Þetta er ærið umhugsunarefni. Tannlæknar eru nú farnir að hugsa meira en áður um að fyrirbyggja tann- skemmdir, en láta sér ekki lengur nægja að fylla í holur og draga úr ónýtar tenn- ur. Bandarískir tannlæknar ráðleggja Stundum berast hingað fiðrildi „á vængjum vindanna" frá fjarlægum lönd- um. Þetta er helzt á haustin í langvar- andi suðaustanátt. Eriendir farfuglar hrekjast þá jafnvel hingað, og jafnvel berst hingað koiaryk frá Bretlandseyj- um. Sum fiðrildi eru regluleg fardýr, sem haga ferðum sínum líkt og farfuglar, en sérhverjum manni að snæða jafnan epli eftir máltíð og hafa mjólk, hrátt graen- meti og ávexti í aukamáltíðir. Baeði bandarískir og ísienzkir tannlaeknar telja, að mikil neyzla sykurs og alls konar sætinda leiði jafnan til aukinna tannskemmda. Sænskur heilsufræðing- ur sagði nýlega: Hver sælgætissala kostar þjóðina stórfé í vinnumissi og sjúkrakostnað. Burt með sælgætissölur 'frá skólunum! Bandarískur læknir lét svo um maelt, að ef maður æti eitt epli, þá hreinsaði það tennurnar eins vel og þriggja mín- útna burstun. Á íslandi má eta hráar rófur og gul- rætur með sama árangri. Auk þess eru gulrófur auðugar af C bætiefni og gúl" rætur af A-bætiefni (karótíni), en sael- gæti fjörefnasnautt og tannskemmandi- Það eru í rauninni engin vinahót að gefa krakka sælgæti og mikinn sykur. Þvert á móti. Styrkið tennur og kjálka heldur á harðfiski. Og „éttu tannburstann þinn‘ ■ þ. e. borðaðu gulrætur eða epli til holl- ustu og tannhreinsunar. vindar hrekja þau oft af leið. Tvö skraut- leg farfiðrildi berast alloft hingað, eink- um til sunnanverðs landsins, þ. e. a3m'r' álsfiSrildiS og þistilfiðrildiS (svört, hvít og rauð á lit). En ekki lifa þau veturinn- Þessi fiðrildi eru ótrúlega langt að kom- in. Vetrarheimili þeirra eru jaðrar hinna miklu eyðimerkurflæma í Norður-Afríku (og Suðvestur-Asíu). Á vorin fljúga ÞaU Langt ferðast fiðrildin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.