Æskan - 01.05.1974, Síða 67
18% (z 5
hofdrykkjumenn 29%
OFDRYKKjUM ENN 42%
Samkvæmt amerískum rannsóknum verða dauSsföli úr lungnabólgu mest
meöal ofdrykkjumanna, en fæst meöal bindindismanna, svo sem meö-
fylgjandi línurit sýnir.
um til greina við stjórn ýmissa farar-
f®kja og véla.
í úthverfi Chicagoborgar var gerð
umfangsmikil tilraun til þess að kom-
ast að því, að hve miklu leyti áfengis-
nautn ætti sök á slysum á vélknúnum
farartækjum. Allir vagnstjórar á vissu
svaeði voru stöðvaðir — samtals um
1700 manns. Hver þeirra var látinn anda
' Oúmmíblöðru, og með því að rann-
saka loftið, sem þeir höfðu andað í
blöðruna, var hægt að ákveða, hvort
Þeir höfðu neytt áfengis og hve mikils.
þessa athugun kom í Ijós, að um
Það bil 12% allra ökumannanna höfðu
neytt áfengis.
Á sama svæði voru þrófaðir 270 bft-
stiórar, sem valdið höfðu umferðarslys-
um, svo að fara þurfti með þá, sem slas-
azt höfðu, í sjúkrahús. Blóðrannsókn
fér fram á þessum ökumönnum, og
kom þá í Ijós, að slysahættan var sex
sinnum meiri hjá þeim, sem neytt höfðu
ófengis, en hjá hinum.
Amerískar rannsóknir sýna, að 42%
af stjórnendum ökutækja, sem valda
slysum, og 33% gangandi manna, sem
í slysum lenda, hafa haft meira en
Við stærsta sjúkrahúsið í Stokkhólmi
var fyrir nokkru gerð blóðrannsókn á
öllum, sem þar vóru lagðir inn á einu
ári af völdum slysa. Var þetta gert til
að reyna að komast eftir því, hvaða
þátt áfengisnautn ætti í slysum almennt.
Kom þá í Ijós, að áfengið hafði aukið
mjög slysahættuna í öllum þeim at-
vinnugreinum, sem þarna komu til
greina.
Áhrif áfengisnautnar á slysahættu á
vinnustöðum hafa víða verið rannsökuð
allrækilega, og kemur alls staðar hið
sama í Ijós.
Japanskt fyrirtæki lækkaði fyrir
skömmu rekstrarkostnað sinn um 60%
með því að taka einungis bindindismenn
í þjónustu sína.
Þýzkt járniðnaðarfyrirtæki kom á þeirri
venju, að starfsfólkið drakk mjólk og
gosdrykki í stað þjórs. Þessi ráðstöfun
hafði það í för með sér, að slysum í
þeirri verksmiðju fækkaði um 66%. En
Sjónin daprast um 30%.
1%. (einn af þúsundi) af áfengi f blóð-
inu. Það er því að verða augljóst, að
áfengisnautn er afar tíð orsök umferðar-
slysa. Hitt er ekki eins kunnugt, að á
mörgum sviðum eykur áfengið slysa-
hættu að mun.
Með augum bindindismannsins.
annars valda umferðarslysin mestum
áhyggjum, því að þar líða oft hinir sak-
lausu fyrir hina seku. Friðsamir borg-
arar, sem eiga leið um götur og þjóð-
vegi, eru limlestir eða dreþnir vegna
ógætni, sem oft á rætur að rekja til
áfengisneyzlu ökumannanna.
Undir áhrifum áfengis eru flestir glæpir framdir. Samkvæmt rannsókn, sem
sænsku áfengisvarnanefndirnar gerðu árið 1944 voru 74% af grófari afbrotum
og 47% af öðrum afbrotum framin af drykkjumönnum, sem skráðir eru i skýrsl-
um nefndanna.
Gleðilegt nýár
Kennarinn (fyrsta daginn i
skólanum eftir áramótin):
„Gleðilegt nýár, börnin góð.
Nú vona ég, að við verðið bæði
duglegri og hegðið ykkur betur
á nýja árinu heldur en þið gerð-
uð á þvi liðna.“
Börnin (öll í einu hljóði):
„Þökkum, sömuleiðis! Þökkum,
sömuleiðis!“
65