Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Síða 6

Æskan - 01.05.1976, Síða 6
Kjörorð unglingareglunnar er: sannleikur, kærleikur og sakleysi, en í því felst að markmiðið er að kenna þeim ungu góða siði, auka samúð þeirra og hjálpfýsi gagnvart félögunum og innræta þeim kær- leika og hlýðni á heimilum sínum Hjónin SigurSur Jðrgensson og Sigrun Gissurardóttir. og í skólum, og að koma í veg að unglingar ánetjist eiturnautnum. fjárhættuspili, illu orðbragði og öðr' um ósiðum. Guðrún Benediktsdóttir, æðstitemplar. Sá alþjóSlegi félagsskapur, sem lengst allra hefur starfaS hér á landi, er góStemplarareglan (IOGT). Fyrsta stúka góStemplara var stofn- uS á Akurevri 10. ianúar árlS 1884. Allt frá fyrstu tiS hefur æskulýSs- starf veriS veigamikill þáttur i starfi góStemplara hérlendis. Rúmlega tveimur árum eftir stofnun stúkunn- ar ísafoldar á Akureyri var stofnuS sérstök barna- og unglingastúka, Æskan i Reykjavik, sem enn starfar meS ágætum. Æskan var fyrsta æskulýSsfélag á islandi. i kjölfar Æskunnar komu fle’ri slikar stúkur viSs vegar um landiS, sem mynd- uSu unglingareglu góStemplara, en innan vébanda hennar eru nú nokkr- ir tugir stúkna, sem starfa um allt land. Frá fundi i Æskunni. Sigrún Gissurardóttir, gæzlumaður. 4

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.