Æskan - 01.05.1976, Side 11
Sonarsonur hins fræga vís-
undaveiðimanns Buffalo Bill
fetar í fótspor afa síns með
því að reka hringleikahús
með 150 manns, og sýnir
þar listir afa síns. Myndin
er tekin af honum I „Dal
Rauðskinnanna" við Fleur-
ines, og þar kennir hann
reiðmennsku og meðferð
kastreipis.
að ÍT„kUnnÍ fyrir sér’ sú 9am|a. Þegar henni lá á. Og hún gekk heim
höiiinni.
pg^n per®i sig að myndarlegri eldabusku og hét kóngi að baka
að h • '°^Ur tv'svar a da9- Hann varð glaður við, þegar hann sá,
ar ^ n st°ð við orð sín. Fyrsta daginn, sem hún kom inn með stærð-
var kufað af pönnukökum, með matnum. En það einkennilega
’ steikin og súpan voru líka eins og pönnukökur á bragðið.
$ ^ var fiskur og smurt brauð á borðum, en það var líka
fékk^h ■ e'nS P°nnui<°*<ur- Það var alveg sama, hvaða mat hann
er eftir. Það var alltaf sama pönnukökubragðið.
En h^n ®er®' hoð eftir nýju eldabuskunni og hótaði henni öllu illu.
best Un Ser sert v'® *a9®'’ a® hun matreiddi, eins og hún hefði
SerT) Vlt a- ..En ég hef lært að búa til mat, sem minnir menn á það,
Þeir hafa á samviskunni," bætti hún við íbyggin.
ti( (0nungur sá það vel, að slíka eldabusku væri ekki hægt að hafa
[ L.en.9dar- Hann bað hana með góðu að fara og allir urðu sárfegnir
0 linni, þegar hún rölti af stað.
sem n9UrÍnn VarS nú hinn blíðasti °9 fór að bu99a drottningu sína,
var aldre' hafði verið ógrátandi, síðan gamla eldabuskan hennar
busk"etUn dUrf' ®'ðan sendi hann alla hermenn sína til að leita elda-
þ 0nnar og biðja hana að koma heim aftur.
9 ieið heldur ekki á löngu, áður en hún kom sjálf, létt í spori,
an veginn.
ekk’PP fra ^eim de9' voru aiiir baiiarbuar sáttir og glaðir og fundu
Kl að matnum.
Yul
Brynner
Yul Brynner er fæddur 11.
júlí 1920 á eyju undan Jap-
an. Fluttist ungur til Frakk-
lands 1932, og hóf þá að
leika í leikhúsum en síðar
í kvikmyndum. Náði fljótt
heimsfrægð.
öanny
D*nny Kaye er fæddur 18.
!an- 1913 í New York. Gerð-
‘st fljótt gamanvísnasöngv-
ari> en lék sitt fyrsta hlut-
Verk I kvikmynd 1944. Hann
befur unnið mikið og gott
starf nú síðustu árin víða
Urn heim fyrir Barnahjálp
^ameinuðu þjóðanna.
Fred Astaire
Fred Astaire er fæddur I
Omaha 10. maí 1900. Byrj-
aði sem dansari, en árið
1938 lék hann sitt fyrsta
hlutverk í kvikmyndum.