Æskan - 01.05.1976, Page 18
Grund í Eyjafirði
Grund í Eyjafirði er eitthvert nafnkenndasta höfuð-
ból á landinu. Kemur Grund mjög við sögur, eins
og kunnugt er, bæði fornsögurnar sjálfar og Sturl-
ungu, en þar bjó Sighvatur Sturluson. Nokkru síðar
gerðust þar þeir sögulegu atburðir, er Eyfirðingar
fóru að Smið Andréssyni hirðstjóra og drápu hann
og flesta menn hans. Jón Trausti hefur skrifað
skemmtilega skáldsögu byggða á þessum atburði,
og Benedikt Gíslason frá Hofteigi rekur sögu Smiðs
Andréssonar f bók sinni „Smiður Andrésson og
þættir“, og auk þessa hafa ýmsir aðrir á síðustu
árum ritað margt um Smið og ástandið f landinu
um hans daga. En Grundar-Helga stóð fyrir drápi
þeirra konungsmanna. Um hana hafa skapast ýmsar
þjóðsögur, svo að það eitt nægir til þess að sanna,
að hún hefur verið talin kvenskörungur. Á Grund bjó
einnig Þórunn dóttir Jóns biskups Arasonar. Tvö
kennileiti við bæinn eru nefnd eftir þessum frægu
.
hringlaga gat sem mundi nægilega stórt til þess að
mús gæti hlaupið þar út og inn. Svo sagði ég: „Nú
skulum við engan hávaða hafa eða læti meðan slát-
urstörfin standa yfir, það gæti haft slæm áhrif á mýsn-
ar og köttinn. Og nú byrjum við. Sturla, fáðu mér
kisu.“
Sturla rétti mér köttinn. Þetta var stór, gráflekkótt
læða, komin nokkuð til ára sinna og orðin veraldar-
vön. Ég lét hana lykta úr hníffarinu áður en ég tók
torfuna úr og áhrifin létu ekki á sér standa. Hún
heykti sér niður við holuna, hárin risu á hausnum á
henni og skottið fór á fleygiferð. Og nú kippti ég
torfunni úr gatinu, en engin mús var sjáanleg. Þá
hreyfði Hinrik til prikið í þúfukollinum og í sömu
svipan hentist mús út um gatið. En kisa var vel á
verði og með eldsnörum hreyfingum voru klær henn-
ar komnar í músina. Hún viðhafði síðan sin venju-
legu vinnubrögð, glennti upp kjaftinn og beit honum
yfir höfuð músarinnar, sem hreyfði sig ekki meir.
Þetta var stór og bústin mús, mógrá að lit en hvít á
kviðnum, spikfeit.
Sturla tók svo músina en kisa settist við holuna
16
konum, Helguhóll eftir Grundar-Helgu, og Dans '
hóll, en við hann eru þau munnmæli tengd, að P
hafi Þórunn látið grafa Dani nokkra, er hún lét drepa
til hefnda eftir föður sinn.
Einnig síðar á öldum hefur Grund verið stórbyj;
Byggingar þær, sem þar eru nú, eru að mestu W
reistar af Magnúsi Sigurðssyni bónda þar (f- ’
d. 1925). Stundaði hann búskap og verslun og sýnd
óvenjulegan stórhug f byggingum og jarðabótun1-
Gaf hann stórfé til almenningsþarfa og studdi mörð
framfarafyrirtæki með ráðum og dáð. Reisti hann a
grunni nýja kirkju á Grund. Var hún lengi talin el
af veglegustu guðshúsum landsins. Mun Grund lenð
bera minjar þessa stórhuga manns.
Þó að Grund hafi öldum saman verið höfuðbo.
finnast þar þó fáar minjar um forna frægð. Hefur
verið fargað þar meiru af góðum kirkjugripum en
úr flestum öðrum kirkjum landsins. Margir 9rlP'
anna hafa glatast með öllu, sumt hefur verið sen
til útlanda, en talsvert hefur hafnað f Þjóðminjasafn*
inu í Reykjavík.
Skammt fyrir ofan bæinn á Grund er trjársekta1-'
stöð, sem var sett á stofn árið 1900. Eru þar gróður*
settar allmargar erlendar viðartegundir, sem naía
dafnað vel, og er enn ein sönnun þess, að slíkur
trjágróður getur þroskast f íslenskri mold.
Klemens Jónsson landritari og ráðherra hefur
samið sögu Grundar í Eyjafirði. Kom hún út á ve9'
um Sögufélagsins fyrir tæpum þrjátfu árum.
aftur og var auðséð að hún vissi að til meira var
ætlast af henni. Ég tók svo fótinn frá gatinu í annað
sinn, og út skaust mús strax og Hinrik hreyfði Pri*<'
ið. Og þannig gekk þetta koll af kolli uns komnar
voru átján mýs, en þá virtist þúfan vera orðin tóm-
Sturla hafði náð f fjöl og lagt mýsnar á hana hj®
við hlið. Og þama lágu þær nú allar átján f röð>
nokkuð jafnstórar, feitar og gljáandi, sem bar vot
um að þær höfðu lifað við góð kjör. Kisa gekk me°
fram fjölinni eins og hver annar sigurvegari og hnus*
aði af skrokkunum, en ekki datt henni í hug að hreyf3
við þeim. i(
„Mikið eru þær fallegar, þegar þær eru dánar,
sagði Sturla. Hann sat við fjölina og strauk hendi um
hinn gljáandi feld þeirra, einn af öðrum.
„Megum við ekki láta mýsnar í lækinn?” spurð*
Georg.
„Jú, jú,“ ansaði Hinrik. „Lækurinn er svo mik'j;
núna, að hann verður fljótur að fleyta þeim til sjávar-
Þeir tóku fjölina á milli sín og fóru með hana nið'
ur fyrir mylluna; tóku svo eina og eina og létu í I®**'
inn, sem fleytti þeim mjúklega út f hið mikla haf.
i