Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1976, Page 25

Æskan - 01.05.1976, Page 25
INGIBJÖRG ÞORBERGS: TAL OG TONAR HLJÓÐFÆRI ■ sinfóníuhljómsveit 1. TROMBONE 2. CASTANETS 6 . FRENCH HORN TUBA 9.SIDEORUM 7 . XYLOPHONE 13. COR ANGLAIS 14 . OROF 15 CLARINETlfi. PICC0L017 . FLUTE 1í I . I 3 . TRUMPET 4 . TRIANGLE* 5. CYMBALS lo. J BASS DRUM 11 . KETTLE DRUM 1«^ • BELLS TAMBOURINE 25.CELLO •DOUBLE BASS •‘essar! mynd sjáið þlð hluttallslegan stærðarmun nna ímsu hljóðfæra I sinfóníuhljómsveit. f næstu blöð- vi8 *^nnu,nst v'5 þeim svo örlítið nánar. Þið sjáið númer hljóðfærí og hér eru hin íslensku heitl þeirra: Básúna Kastanéttur (fingraskellur) Trompet Þríhyrnlngur (þríhom) Málmgjöll Horn Silófónn (tréspil) Túba Lítil tromma Bassatromma Ketilbumba Klukkur Fagott Enskt hom Óbó Klarinett Pikkolo-flauta (Lltla flautan) Flauta — 19. Hljómborð á píanól — 20. Harpa — 21. Gong — 22. Skellitromma — 23. Fiðla — 24. Víóla (Lágfiðla) — 25. Selló (Knéfiðla) — 26. Kontrabassi (Bassafiðla) Reynlð að festa f minni nafn og útlit hljóðfæranna, svo að þið þekkið þau næst þegar þið farið á tónleika eða sjáið sinfóníuhljómsveit f Sjónvarpinu. Og þá þarf varla að mlnna ykkur á að taka vel eftir hvernig þessi hljóðfæri hljóma. Kær kveðja INGIBJÖRG. 23

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.