Æskan - 01.05.1976, Side 29
Sjónhverfingamaðurinn Houdini
[ , 'nn ír®9l sjónhverfingamaSur, Houdíni, var mjög snjail
Sý V' leVsa sig úr alls konar fjötrum. — Ef þi3 viljiS
a v>num ykkar eitt af brögSum hans, þá er það þannig:
BiSjiS
ainlisi
hreyft
einhvern viSstaddan aS binda vasaklút um
ykkar, en þó ekki fastara en svo, að þiS getið
s hendurnar dálítiS. — SíSan tekur hann snæri, svo
-4 me,ra ,an9t og bregður því fyrir klútinn og heldur
sit"a' Cnt*a hess' — (Sjá mynd). — Nú virSist þú
^ *astur í þessum tveim böndum. —
MeS vísifingri og löngutöng vinstri handar nærð þú
í lykkjuna á snærinu og dregur hana upp. Hægri hðnd
skyggir á á meSan þannig aS áhorfendur sjá ekkert hvaS
skeSur. —
3. SmeygSu snærislykkjunni hratt yfir hægrl hnefann og
niSur fyrir vasaklútinn. — (Sjá mynd). — Á meSan taliS
þiS eitthvaS til áhorfenda, til þess aS draga athygli þelrra
frá eitt augnablik. —
4. Snærislykkjan rennur laus út úr klútnum. — Óskiljan-
legt!
see||ar .
heiiu^^'^H'HQar. Henni létti svo innilega. Hún gladdist af
Og þag hu9- Um leið og hún uppgötvaði þetta, var eins
Hún h m^®'st allt úr vitund hennar með einhverjum hætti.
henni U^Sa®‘ a,,s ekki um, að Per Melenius var Ólson, fyrir
Og Var ^ann aðeins vesalings krypplingurinn.
Og sk | 9ar hann hné að lokum niður og nötraði allur
Vairj ,a aí ekka, var ekki meira en svo, að Tim hefði
Að | Sér‘
eki^j a'ksiokum fannst henni fyrst I stað, að hana langaði
af því fara út í bæ til kvöldverðar, en Ríkharður lét ekki
hafs; j *'lann var í öngum sínum yfir þvl, hve leikurinn
þ ' fen9ið á Tim.
Tirr, ^ Paa voru sest að borði í veitingahúsinu, leit
Maleni„IeÍ_kskrána- og þar var prýðisgóð mynd af Per
, us eins og hann var hversdagslega.
bú skyr5u Tim’ hann minnir mi9 a unga manninn, sem
ihn.“ 9^ræádir sem ákafast við I sporvagninum um dag-
vjSsj er hann, Ríkharður,” sagði hún, og fyrr en hún
Og s'^Var hún búin að segja honum alla sólarsöguna,
Sé tai nú fyrst hið skoplega við þetta allt saman, að ekki
'að um Rikharð.
>ifc>Ú
Slveg ekki hlæja svona, Ríkharður, þú gerir mig
a® aumingja. Fólkið er farið að glápa á okkur.“
„Nei, Tim, þetta tekur öllu fram, sem ég hef heyrt.
Hvað heldurðu að Per Melenius segði ef hann fengi að
heyra þessa sögu?“
„Ertu alveg brjálaður?" sagði Tim dauðhrædd.
„Jæja, er nú röðin komin að mér,“ sagði Ríkharður og
fékk nýtt hláturskast. „Aumingja Tim. En þarna kemur
víst fuglinn, sem við erum að tala um.“
Þegar Per Melenius gekk fram hjá borði þeirra, varð
honum litið á Tim. Hann hneigði sig, undrandi á svip.
„En hvað þú ert allt I einu orðin blómleg," sagði Rik-
harður glettinn. „Hverjum er hann helgaður, þessi morg-
unroði, sem leið yfir vanga þína, Ólson eða--------------.“
„Gerðu ekki gys að mér, Ríkharður. Það var samviskan,
sem gaf mér utan undir. Mig langaði svo til að þakka
honum fyrir kvöldið, en ég þorði það ekki, ég skammast
mín svo mikið. Og ég hef verið eins og versti fáviti. Eins
og ég hef oft lesið um Per Melenius I blöðunum. Hann
hefur víst verið erlendis I heilt ár, en öðru hverju hafa
blöðin alltaf verið að minnast á hann.“
27