Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1976, Síða 32

Æskan - 01.05.1976, Síða 32
Jóhannes skírari prédikaði í óbyggðum Júdeu og sagði: Gjörið iðrun, því að himnaríki er ná- lægt. Berið ávöxt samboðinn iðruninni. Öxin er þegar lögð að rótum trjánna; verður þá hvert það tré, sem ekki ber góðan ávöxt, upp höggvið, og því í eld kastað. Ég skíri yður með vatni iðrun- ar, en sá er mér máttkari,’ sem kemur á eftir mér, og er ég ekki verður að bera skó hans; hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi. Og þessi er vitnisburður Jóhannesar, þá er Gyðingarnir sendu til hans frá Jerúsalem presta og Levíta, til þess að spyrja hann: Hver ert þú? og hann játaði: Ekki er ég Kristur. Og þeir spurðu: Hvað þá? Ertu Elía? Og hann segir: Ekki er ég það. Ertu spámaðurinn? Og hann svaraði: Nei. Þeir sögðu þá við hann: Hver ert þú? til þess að vér getum flutt svar þeim, er oss sendu. Hvað segir þú um sjálfan þig? Hann sagði: Ég er rödd manns, er hrópar í óbyggð- inni: Gjörið beinan veg Drottins. (Matt. 2. Jóh. 1.) eins og sumar fínar konur höfðu f regnkápur. Mamma sagðist hafa keypt það f Epa, og það væri raunar það eina í vagninum, sem hægt væri að segja að hefði kostað nokkuð. Og hún hafði keypt það til þess að hafa fallegan bakgrunn, þegar hún var að sýna vörurnar. — Já, þú vilt auðvitað hafa forteppi, sagði pabbi og hló, — þá líkist það þó alltaf dálítið leiksviði. Eldhúsið var lengst aftur í. Það var ekki alveg opið aftur úr, eins og mamma hafði helst viljað, en það voru breiðar tvöfaldar dyr aftast. Það er nauðsynlegt að geta lokað vagninum, ef við förum öll eitthvað frá í einu. Þegar þú hefur sýningar, þá opnar þú dyrnar bara upp á gátt. i eldhúsinu var oliueldavél, sem stóð á skáp, sem var fest- ur í vegginn og í honum var maturinn og matarílát, þarna varog ofurlítil vatnstunna, Pip-kastrullan og ýmislegt fleira. Þegar maður var kominn hinum megin við silfurtjaldið var þetta Ifkast klefa á gufuskipi. Pabbi hafði útbúið kojur handa okkur. Tvær efri kojur og þrjár litlar undirkojur öðrum megin og tvær undirkojur hinum megin. Mamma og stelpurnar höfðu saumað sparlök fyrir allar kojurnar. Svo þegar við lágum þarna, var það eins og við hefðum hvert sitt herbergið. Það var jú svo fínt að maður trúði varla að þetta væri satt. Það var bara einn gluggi og hann var alveg uppi við loft og sneri út að ekilssætinu. Undir glugg- anum var hilla og snagar til þess að hengja á fötin. I miðju loftinu var loftventill, sem snerist stöðugt og hleypti inn fersku Iofti. Yfir fótagaflinum á hverri koju hékk græn- málaður smjörlíkiskassi. Þar gátum við geymt dótið okkar. — Patrik, sagði mamma, hvar er þvottaskálin? ^ — Nú kemúr það, hvíslaði pabbi. — Þú mátt ekki ^ reið. Það var ekki pláss yrir hana. Aftur á móti he spegil yfir þínu rúmi. Það hlýtur þó að vera gott’ jn | — Svo þú heldur að við getum speglað okkur hr ferðinni? sagði mamma. . — Það eru til stöðuvötn á leiðinni, svaraði pa°D ^ til varnar, — og f þeim er nóg af þvottavatni. Svo við líka f sumarfríi, eða er það ekki? ^r, Mamma leit mjög ákveðin á pabba. — TreySÍU ^ets sagði hún, ég skal nú finna pláss fyrir þvottafat, ®in staðar, þó það verði ekki nema á ekilsbekknum- — Ég trúi því, sagði pabbi. Svo fórum við í reynsluferð með vagnlestina 0 ^ Pabbi hafði æft sig í nokkur kvöld að aka ölvögnun j5 svo Laban og Lotta voru orðin honum vön. Til °^yvjj hafði hann beðið ökumanninn að koma með og sit,a nn' hliðina á honum f þetta sinn. Við vorum ákaflega SP að sjá hvernig nýju vagnarnir gengu. Það gekk ekki r lega vel fyrst. Við festumst þegar pabbi ók út um n Pabbi hafði tekið of krappa beygju svo hann varð a aftur á bak og beygja og það gekk erfiðlega, °9 g(l arnir voru mjög óánægðir. Önnur tilraunin gekk bet ^ ekki alveg nógu vel, að ökumanninum þótti. Við len9 * dálítið í böndunum á milli vagnanna og svo gekk ve'. .rag$ Það virtist vera létt fyrir þau Laban og Lottu ao vagnana. Framh.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.