Æskan - 01.05.1976, Page 42
HVERNIG LÆRÐU MENN AÐ BÚA TIL SKYR
Fyrir rúmum 5000 árum var arab-
ískur kaupmaður, Kanana að nafni,
á ferð og þurfti að hafa hraðann
á. Hann lagði af stað snemma morg-
uns. Farangur sinn og nesti reiddi
hann á asna, en til drykkjar ætlaði
hann að hafa mjólk, sem hann lét
Skip H.f. Eimskipafélags íslands 31. desember 1374
SmitSaár Brúttó tonn DW ionn Rúmmál lesta teningsfet Hr<$' sjóm-
frrstirým'.
M.S. „ÁLAFOSS" M.S. „BAKKAFOSS" M.S. „BROARFOSS" M.S. „DETTIFOSS" M.S. „FJALLFOSS" M.S. „GOÐAFOSS" M.S. „GRUNDARFOSS" .. M.S. „tRAFOSS" M.S. „LAGARFOSS“ M.S. „LAXFOSS" M.S. ,,UÓSAFOSS“ M.S. „MÁNAFOSS" M.S. „MOLAFOSS" M.S. „REYKJAFOSS" M.S. „SELFOSS" M.S. „SKÓGAFOSS" M.S. „TUNGUFOSS“ M.S. „URRIÐAFOSS" M.S. „UÐAFOSS" 1971 1970 1960 1970 1954 1970 1971 1967 1949 1957 1972 1971 1967 1965 1958 1965 1973 1971 1971 499 2.725 3.132 3.004 1.645 2.953 499 1.395 2.923 1.712 199 3.004 1.395 2.435 3.135 2.435 499 499 499 1.290 4.000 4.065 4.450 2.600 4.480 1.290 . '2.624 2.675 2.574 448 4.450 2.624 3.870 4.065 3.870 1.290 1.290 1.290 103.000 189.121 194.654 100.819 178.200 8.900 160.327 150.000 150.000 103.000 107.000 139.950 78.990 110.853 37.500 37.500 178.200 8.900 107.000 171.400 192.355 98.520 171.400 103.000 103.000 103.000 11-8 14.5 14.0 14.0 13.5 14.0 11-0 12.0 14.0 13.5 12.0 14.0 12-0 13.5 14.0 13.5 11-0 11.0 Jlfl.
Samtals 34.587 53.245 2.602.960 483.629_
Teikningafskipastóli Eimskipafélagsins
[ sauðarvömb.
Segir nú ekki annað af ferðum
hans en að hann hélt áfram allan
daginn. Og þótt vegurinn væri erf-
iður og hiti mikill, stillti hann sig
um að bragða á mjólkinni, hugsaði
sem svo, að hann kynni að hafa
meiri þörf fyrir hana næsta dag.
Seint um kvöldið settist hann að
og ætlaði þá að fá sér ofurlítinn
mjólkursopa. En honum brá heldur
en ekki í brún, er hann fékk ekki
annað úr vömbinni en svolítið af
vatnsþunnum legi. ( einhverju fáti
þreif hann hníf sinn og risti gat á
vömbina. Innan í henni fann hann
hvítt mauk, og þegar hann bragðaði
á þvi, fann hann að þetta var herra-
mannsmatur.
Hann sagði kunningjum sinum frá
þessu fyrirbæri, og þeir undruðust
mjög. Reyndu þeir svo að leika
þetta eftir, og komust þá að þeirri
niðurstöðu, að þetta, sem þeir köll-
uðu kraftaverk, gerðist ekki nema
því aðeins að mjólkin væri látin (
vömb úr nýslátraðri kind, og vömb-
in mætti ekki þorna, eða á meðan
kæsirinn er enn óskemmdur.
Á þennan hátt lærðu menn að
búa til skyr.
I
40