Æskan - 01.05.1976, Síða 44
Ljósm.: Arngrímur SigurSsson.
i PIPER NAVAJO
NR. 237 TF-ERR
Skráð hér 28. desember 1973 sem TF-ERR eign Spooner
Aviation Ltd, Shoreham-by-Sea, Englandi (G-BACG), í
vörslu FlugstöSvarinnar hf., Reykjavík. 18. jan. 1974 var
flugvélin skráð eign Flugstöðvarinnar hf.
Hún var smíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock
Haven, Penna. Raðnúmer: 31—46.
Flugvélin hefur mikið verið notuð til ýmiss konar leigu-
flugs s. s. Ijósmyndaflugs fyrir Landmælingar íslands.
PIPER PA-31. Hreyflar: Tveir 310 ha. Lycoming T10-540-
T2B. Vænghaf: 12,40 m. Lengd: 9,94 m. Hæð: 3,96 m.
Vængflötur: 21,32. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: 1. Tómaþyngd:
1.894 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.944 kg. Arðfarmur 433
kg. Farflughraði: 370 km/t. Hámarksfluhraði: 420 km/t.
Flugdrægi: 2.550 km. Hámarksflughæð: 8.320 m. Þjónustu-
flughæð: 8.000 m. 1. flug: 30. sept. 1964. Aðrar athuga-
semdir: Flugvélin nefnist Turbo Navajo B, en hún er með
310 ha. hreyfla með forþjöppun („turbocharger").
Ljósm.: Amgrímur
3’96
1.
Ljósm.: Arngrímur
PIPER PA-31. Hreyflar: Tveir 310 ha. Lycoming
AZB. Vænghaf: 12,40 m. Lengd: 9,94 m. Haeð:
Vængflötur: 21,3 m2. Farþegafjöldi: 7. Áhöfn: '• •
þyngd: 1.932 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.944 kfl’ gj:
farmur: 395 kg. Farflughraði: 370 km/t. HámarksfluS ^
420 km/t. Flugdrægi: 2.550 km. Hámarksflughæð-
Þjónustuflughæð: 8.000 m. 1. flug: 30. sept. 193 '
m.
PIPER NAVAJO
NR. 238 TF-EPP
Skráð hér 11. mars 1974 sem TF-EPP eign Flugstöðvar-
innar hf. Keypt frá Bandaríkjunum (N123EE) af Empire
Aero Services, Skaneateles. Ætluð til leiguflugs alls kon-
ar.
Hún var smíðuð 1$69 hjá Piper Aircraft Corp., Lock
Haven. Raðnúmer: 31—373.
CESSNA SKYHAWK
NR. 239
Skrá hér 21. mars 1974 sem TF-EKK eign Flugst0
innar hf. Keypt ný frá verksm. I Frakklandi. ^
Hún var smíðuð 1974 hjá Reims Aviation í ReimSi '
landi. Raðnúmer: F. 172 SKHK 11-1113.
• a 0”
CESSNA F. 172 M. Hreyflar: Einn 150 ha. Lycom'09
320-E2D. Vænghaf: 11,02 m. Lengd: 8,20 m. Hæð: 2fi
Vængflötur: 16,18 m2. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1-
42