Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 11

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 11
Til er pokaotur, sem lifir í vatni. Pokaoturinn, eða Chironectes, lifir í Guatemala og Brasilíu. Pokaoturinn er með sundfætur, og er því mjög duglegur að synda og kafa, og hann býr sér ból í holu á vatnsbakkanum. Hann er næturdýr, sem kemur fram, þegar skyggja tekur og fer þá að kafa eftir fæðunni, til dæmis fiski, skeldýrum og froskum. Pokaoturinn verður allt að 40 cm langur, og líkist einna helst stórri rottu. Hinir innfæddu kalla hann Yapok eftir á nokkurri, Oyapok í bresku Guineu. Á bakinu er hann svartur, en þó með hvítum blettum, og að neðan er hann hvítur. Halinn er langur en hann hefur tapað þeim hæfileikum, sem hali náskyldra dýra hefur, að þau geta haldió sér með halanum. I staö þess er hann nokk- urs konar jafnvægistæki og notar dýrið hann mikið, þegar það er í vatninu. Skinnið er fallegt á pokaotrinum, og líkist einna helst selskinni. Þessi otrategund er með poka, sem unginn heldur sig í fyrstu ævidagana. Ekki vita menn með vissu, hvað dýrið gerir til þess að hana svo innilega, að hana fór að ráma í sitt fyrra líf. Án þess að gera sér grein fyrir því bar hún bikarinn upp að vörunum aftur og saup á. Og í sama bili lá skessuhamurinn við hliðina á henni. koma í veg fyrir, aó unginn drukkni. Því er þó haldið fram, aó kvendýrið geti fyllt pokann af lofti, og um leið lokist hann þannig að vatn komist ekki að afkvæminu. Aðrir halda því hins vegar fram, að unginn geti komist af án lofts til að byrja með, í ákveðinn tíma, og að lokum eru enn aðrir, sem halda því fram, að kvendýrið kafi hrein- lega ekki á meðan það er með ungann í pokanum. Upp úr holunni liggja göng upp að gróðurbeltinu við vatnið, og þangað fer unginn eftir að hann er kominn úr pokanum, og leitar sér fæðu. 0 Þursarnir ærðust og ætluðu að ráðast á kóngssoninn og kóngsdótturina og drepa þau, en þá kastaði kóngs- sonurinn bikarnum inn í miðjan þursahópinn. Brá þá svo við, að allir þursarnir duttu niður eins og dauðir og urðu að trjákubbum. Hugdjarfi kóngssonurinn komst nú með kóngsdóttur- ina niður einstígið og út úr skóginum, en þar beið hesturinn hans. Settist hann þá á bak með kóngsdóttur- ina fyrir framan sig og reið í spretti heim til foreldra hennar, sem bæði voru úrvinda af sorg. En sorgin breyttist fljótt í gleði. Og árið eftir var hringt fagnaðar- hringingu í öllum kirkjuturnum í ríkinu, þegar kóngs- dóttirin giftist hugdjarfa konungssyninum, sem hafði bjargað henni úr klóm þursanna. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.