Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1982, Side 49

Æskan - 01.01.1982, Side 49
4. og — sjáið bara! mjólkin streymir í glasið. 5. Má ég bjóða ykkur að smakka á mjólkinni? 6. Að tjaldabaki: Vel gert Skjalda mín. Nú færð þú auka heytuggu. ■1 Þegar rafvirkinn kom heim aö borða, sá hann aö Einsi litli var meö fingurtraf. — Hvaö er að þér, sagöi pabbi, hefurðu meitt þig? — Nei, ég náði í stóra randaflugu, en hún var þá ekki einangruð. Ókunnugur maöur stöðvaöi dreng á götu og sagði: — Heyrðu karl minn, geturðu ekki sagt mér hvar pósthúsið er? Drengurinn rak upp stór augu og sagöi: — Hvernig stendur á því að þú veist að ég heiti Karl? — Ég er huglesari, sagði ókunni maðurinn í gamni. — Nú, fyrst þú ert huglesari, þá þarftu ekki að spyrja neinn um hvar pósthúsið er. Jói var fjögurra ára og hann vildi gera eitthvað til gagns á heimilinu svo mamma sagöi að hann mætti sækja brauð fyrir sig. Brauðbúðin var beint á móti handan við götuna. — En varaðu þig á bílunum, sagði mamma. Eftir drykklanga stund kemur Jói aftur brauölaus. Skrýtlur. — Fórstu ekki út í brauðbúðina? spuröi mamma. — Nei, það komu engirbílarsvoég gat ekki varað mig. 2. Takið eftir! Hér setjum við heyið inn og takið nú vel eftir: Mjólkin myndast á mjög stuttum tíma. 3. Ég sný þessu handfangi nokkrum sinnum mjótkurvéíin Gerið svo vel að koma nær, herrar mmir og frúr. Hér sjáið þið vél, sem framleiðir flokks mjólk! 45

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.