Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 49

Æskan - 01.01.1982, Blaðsíða 49
4. og — sjáið bara! mjólkin streymir í glasið. 5. Má ég bjóða ykkur að smakka á mjólkinni? 6. Að tjaldabaki: Vel gert Skjalda mín. Nú færð þú auka heytuggu. ■1 Þegar rafvirkinn kom heim aö borða, sá hann aö Einsi litli var meö fingurtraf. — Hvaö er að þér, sagöi pabbi, hefurðu meitt þig? — Nei, ég náði í stóra randaflugu, en hún var þá ekki einangruð. Ókunnugur maöur stöðvaöi dreng á götu og sagði: — Heyrðu karl minn, geturðu ekki sagt mér hvar pósthúsið er? Drengurinn rak upp stór augu og sagöi: — Hvernig stendur á því að þú veist að ég heiti Karl? — Ég er huglesari, sagði ókunni maðurinn í gamni. — Nú, fyrst þú ert huglesari, þá þarftu ekki að spyrja neinn um hvar pósthúsið er. Jói var fjögurra ára og hann vildi gera eitthvað til gagns á heimilinu svo mamma sagöi að hann mætti sækja brauð fyrir sig. Brauðbúðin var beint á móti handan við götuna. — En varaðu þig á bílunum, sagði mamma. Eftir drykklanga stund kemur Jói aftur brauölaus. Skrýtlur. — Fórstu ekki út í brauðbúðina? spuröi mamma. — Nei, það komu engirbílarsvoég gat ekki varað mig. 2. Takið eftir! Hér setjum við heyið inn og takið nú vel eftir: Mjólkin myndast á mjög stuttum tíma. 3. Ég sný þessu handfangi nokkrum sinnum mjótkurvéíin Gerið svo vel að koma nær, herrar mmir og frúr. Hér sjáið þið vél, sem framleiðir flokks mjólk! 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.