Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 27

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 27
sjálf allar vísurnar sem hún kunni. Þar var hún ekki feimin og þar fannst henni hún vera bara stór. Og núna þegar vorið var komið var svo yndislegt heima í hvamminum. Hún var allan daginn úti. Hún speglaði sig í tjörnunum, safnaði skeljum og kuðungum í fjörunni og horfði á smáu öldurnar teygja sig upp á sandinn. Og hún byggði hús og hallir úr sandinum, heila sveitabæi og stóran kaupstað. Og í þeim kaupstað voru engin óhreinindi, engin fýla, enginn hávaði. Þar var bara einn fínn bíll. Það var bíllinn þeirra Erlu og Svölu. En Erla og Svala voru brúðurnar hennar. Og þær áttu þennan fallega kaupstað og óku í fína bílnum sínum um hreinar og sléttar götur. En bíllinn var brúðuvagninn hennar. Svona lék Ásta sér allan daginn og á kvöldin var hún þreytt. Hún sofnaði strax og hún lagði höfuðið á koddann og dreymdi marga fallega drauma. Haustið er nýlega liðið. Laufið er fallið , snjórinn kominn og allt er hvítt. Það eru börn á skautum, börn á skíðum, börn á leið í skóla. Snjókarlar og kerlingar setja svip á bæinn. Það glampar á svellið þegar sólin skín en þegar snjóar verður svellið ekki lengur skemmtilegt. Þá er ekki hægt að renna sér á því og ekki hægt að spegla sig í því. Svo þegar vorið kemur breytist allt. Snjórinn fer, bömin hætta að sjást með skólatöskur en sjást þeim mun oftar í knattspymu. Krístjana Nanna Jónsdóttir, Rauðumýri 8, Akureyri. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.