Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 35

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 35
JOLASAGA Ég heiti Kalli. Tveim dögum fyrir jól var ég í bænum með mömmu minni. Nánar tiltekið inni í stórri verslunar- miðstöð. Á neðstu hæðinni var mikið af fatabúðum. Mamma var inni í einni þeirra að kaupa föt handa frænkum mínum í jólagjöf. Hún keypti eins handa Dóru, Önnu og Ástu og öðru- vísi föt fyrir Gunnu, Ólöfu og Jónu. Ég mátti velja dót handa Magga frænda og valdi leikfangabíl, rosalega flottan og ég valdi líka bíl handa Óla en aðra tegund. En mamma dró mig um alla búð- ina. Hún var víst að leita að einhverju nytsamlegu fyrir sjálfa sig. Mamma gefur sjálfri sér alltaf jólagjöf um hver jól. Næst fórum við í ilmvatnsbúð því að mamma þurfti að kaupa eitthvert fínt ilmvatn handa Ingu frænku. Við eigum heilmikið af frænkum. legu búð. Ég byrjaði að suða um að mig langaði heim en þá fór mamma bara í sjoppuna, keypti sleikjó og stakk honum upp í mig og dró mig áfram. Næsta búð var bókabúð og þar keypti mamma tíu eintök af vinsæl- ustu jólabókinni í ár og lét pakka inn í tíu pakka. Þessar bækur voru handa frændum mínum sem kunna að lesa. Svo fór hún inn í blómabúð og fékk sér tíu hvít spjöld (ókeypis) og skrif- aði á þau: Gleðileg jól og farsælt kom- andi ár. Hún skrifaði líka nafn þess sem á að fá pakkann (svona sparar mamma) Núna var hún búin að kaupa allt og við komumst út og ókum heim. Ég fékk að borða og svo sofnaði ég. Næsti dagur var Þorláksmessa. Þá gerðist ekkert sérstakt svo að ég segi ykkur bara frá kvöldinu. Klukkan tíu lagðist ég upp í rúm og lokaði augun- um en ég gat ekki sofnað. Ég var svo ofsalega spenntur. Ég held að ég hafi sofnað klukkan ellefu. En allt í einu vaknaði ég upp og klukkan var tíu mínútur yfir ellefu. Ég hafði gleymt að láta skóinn út í glugga. Ég gerði það og fór svo aftur að sofa. Um miðja nótt heyrði ég bar- ið á gluggann. Ég læddist fram, gáði út og trúði ekkki mínum eigin augum. Þarna var jólasveinn í eigin persónu! Ég opnaði gluggann og þá sagði jólasveinninn: „Kalli, geturðu hjálpað mér? Ég tafðist og næ ekki að láta í alla skóna á einni nóttu.“ Ég sagði: „Já, alveg sjálfsagt.“ Svo fór ég fram og læddist út. Úti var jólasveinn með fullan poka af dóti. Við fórum nú af stað. Jóla- sveinninn var með lista yfir öll börn og hvað þau vildu fá í skóinn. Mér leið stórkostlega vel. Ég klifraði upp í gluggana og lét alls konar dót í skóna hjá krökkunum. Þetta var besta nótt í lífi mínu. Áður en ég vissi af vorum við búnir. Jólasveinninn fylgdi mér heim og ég sofnaði aftur. Klukkan níu næsta morgun kom pabbi til mín og vakti mig. Ég var að hugsa um það sem gerst hafði um nóttina. Hvort sem það var draumur eða alvara var ég í miklu jólaskapi. Það var kominn aðfangadagur og tími til að fara á fætur. Ragnar Jónasson 11 ára. Ég fór nú að spyrja mömmu hvenær við færum heim því að mér er ekkert vel við svona verslunarferðir þó að ör- stutt sé til jóla. En mamma hélt bara áfram að spyrja konuna hvaða ilmvatn væri best og hvað væri ódýrast og á endanum keypti hún ódýrt ilmvatn sem var alveg hræðilega vond fýla af. En loksins fór hún út úr þessari leiðin- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.