Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 62

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 62
sem hún stóð að venju bak við há- sæti drottningar flögraði nú svart- ur hrafn og lét ófriðlega. „Handtakið þessa galdranorn hún er í hrafnslíki!“ æpti álfakon- ungurinn. En allt kom fyrir ekki. Bog- menn konungsins voru of svifa- seinir, oddhvassar örvarnar náðu ekki blásvörtum hrafninum þar sem hann sveif út úr Bláfjalli. En hvíti fuglinn hafði ekki alveg gleymt vini sínum, álfaprinsinum. Nei, alls ekki. Hann 'beið þolin- móður efst á Bláfjalli og þegar hrafninn kom fljúgandi út úr fjall- inu þá steypti hvíti fuglinn sér yfir óhræsið, læsti í það klónum og sleppti bráðinni ekki fyrr en inni í höll álfakonungsins. Veislugestirn- ir ráku upp faganaðaróp þegar hvíti fuglinn lagði bráðina við fæt- ur vinar síns, litla álfaprinsins. „Vertu ekki of harður við þessa HVITI FUGLINN Og svo sannarlega var slegið upp heljar veislu í höllinni og þús- undir álfa svifu um dansgólfið í skini kyndla og marglitra kristals- ljósakróna. En þegar veislan stóð sem hæst hvíslaði álfakonungurinn að syni sínum: „Hvernig stóð á því að þú villtist frá höllinni okkar, sonur sæll?“ Litli álfaprinsinn vildi í fyrstu ekki segja pabba sínum alla sög- una en álfakonungurinn hætti ekki fyrr en sonur hans svaraði: „Hún Randalín plataði mig í berjamó undir Bláfossi en svo lok- aði hún göngunum heim og ég villtist í myrkrinu, pabbi, alveg þar til hvíti fuglinn bjargaði mér.“ En þó að litli prinsinn hvíslaði svo lágt í eyrað hans pabba síns að hann einn heyrði leyndarmálið þá virtist hún Randalín einkaþerna álfadrottningarinnar heyra það sem aðrir heyrðu ekki því að þar ógæfusömu norn, litli vinur, hún þráir það eitt að komast burt úr álfheimum." Alfakonungurinn leit fyrst á hvíta fuglinn og síðan á son sinn, sagðisvo: „Já, þú ræður, sonur sæll, hvað gert verður við þessa norn.“ Litli álfaprinsinn gekk alveg að hrafninum og stakk upp í hann rauðu beri sem hann hafði tínt undir Bláfossi forðum. Og hvað haldið þið? Ótætis hrafninn breytt- ist í unga og fríða konu og síðan hefur hún Randalín verið í mann- heimum. En litli álfaprinsinn er ennþá í álfahöllinni hjá pabba sín- um og mömmu nema stundum þegar hann breytist í ósköp venju- legan strák og þá flýgur hann á væng vinar síns, hvíta fuglsins, til mannheima þar sem hann á nokkra góða leikfélaga. PENNAVINIR Sólveig Haraldsdóttir, Nónási 1, 615 Rauf- arhöfn. 7-9 ára. Er sjálf 8 ára. Áhuga- mál: Europe, A-Ha, Madonna og Modern Talking. Sigurbjörg Bergþórsdóttir, Lækjarhvammi 7, 220 Hafnarfirði. Strákar og stelpur 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál mörg. Iðunn Elsa Kristinsdóttir, Hringbraut 48, 220 Hafnarfirði. 10-11 ára. Er sjálf 11 ára. Mörg áhugamál. Auður Sandra Grétarsdóttir, Hnjúka- byggð 27, 540 Blönduósi. Stelpur og strákar 10-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál mörg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Halldóra Halldórsdóttir, Efra-Seli, Hruna- mannahr., 801 Selfoss. 13 ára. Strákar og stelpur á öllum aldri. Áhugamál: íþróttir, dans, föt og sætir strákar. Karina Simonsen, 350 Vestmanna, Fpr- oyar. 12 ára. Áhugamál: Handknatt- leikur og tónlist. Skrifar á færeysku eða dönsku. Lára Jóels, Bíldhóli, Skógarströnd, 371 Búðardal. 13-16 ára. Er sjálf 13 ára. Nanna Jónsdóttir, Rauðamýri 8, 600 Ak- ureyri. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttir, lestur bóka, pennavinir og tónlist. Reynir að svara öllum bréfum. Jórunn Ólafsdóttir, Vallholti 21, 300 Akranesi. 10-100 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi er hægt er. Auður Björnsdóttir, Borgargerði 16, 755 Stöðvarfirði. 13 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, ferðalög og bréfaskipti. Lilja Kristjánsdóttir, 705 Eiðar. 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, dans, ferðalög, íþróttir og strákar. Svarar öllum bréfum. Ólafur Jóhannesson, Brekkuhvammi 10, 370 Búðardal. Stelpur 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.