Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 9

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 9
að til að einhver borði það! Lalli: Leppalúði er bara þjófur. Ég er viss um að hann á eftir að lenda í fangelsi. Grýla: Og þið skulið bæði lenda í fangelsi uppi í hellinum mínum, ormarnir ykkar. (Þrífur í Lalla og Lísu) Jólasveinn: Slepptu krökkunum, mamma. Þú veist að það eru mörg hundruð ár síðan þú hættir að stela börnum. Grýla: Ekki nema tvö hundruð. Lísa: Jæja, nú geta jólin komið. Það er allt tilbúið. Lilla: Da, da, da. Kisa: Mjá, mjá. (Síminn hringir) Lísa: Halló, já, já. Hvenær? Takk. Húrra, mömmu er að batna! Við megum heimsækja hana á eftir. Jólasveinninn: Húrra, við skulum koma þangað öll. Leppalúði: Þegar við erum búin að borða. (Sex klukknaslög). jólin komið. Það er allt orðið svo fínt. Lísa: Nei, það er ekkert jólatré. Leppalúði: (kemur inn) Hér kem ég með jólatréð. Lalli: Húrra, jólatré, jólatré. Lísa: Nei, heyrðu. Er þetta ekki tréð sem var búið að setja upp í lystigarðinum? Leppalúði: Jú, það stóð þar eitt og yfirgefið á sjálfa jólanóttina. Mér finnst miklu betra að hafa það hér inni. Það vill enginn halda jól úti í þessum kulda. Grýla: Nei, þetta er alveg rétt hjá Leppalúða. Lísa: Jæja, þá vantar bara jólamat- inn. Leppalúði: Ég skal sækja hann. (Fer) Lalli: Og jólagjafirnar svo að við förum ekki í jólaköttinn. Grýla: Viltu bara hætta að tala illa um jólaköttinn. Annars læt ég hann eta þig. Jólakötturinn: (setur upp kryppu) Grr, grr. Jólasveinn: Verið þið róleg. Nú skulum við sjá hvað ég hef í poka- horninu. (Tekur gjafir upp úr pokanum og raðar á borðið) Leppalúði: (Kemur inn) Hér kem ég með blessað hangikjötið og nú vil ég að við förum að borða. Lísa: Mér sýnist þetta vera úr glugganum á kjötbúðinni hér á horninu. Leppalúði: Já, og til hvers held- urðu að því sé stillt út? — Auðvit- Allir syngja lokasönginn saman. Lag: Skreytum hús með greinum grænum. Klukkur hringja, komið öll og kringum jólatréð nú göngum við. Gleðjast menn og gömul tröll. Þau Grýla’ og Lalli hafa samið frið. Sniðugur er Leppalúði, lék sér að finna’ okkur jólamat. En hann Stúfur stóri, prúði stjórnað öllu þessu liði gat. Gaman þótti Grýlu’ að sópa, gerði Lillu’ og jólaköttinn hrædd. Lalli vildi liggja’ og skrópa. Lísa var svo ósköp skelfing mædd. Nú er aftur allt svo gaman enda fær Stúfur nú mikið hól. Dönsum öll og syngjum saman sæl því hingað komu líka jól. IMA Persónur: Lalli 7 ára — Lísa 6 ára — Lilla 1 árs — Jólakötturinn — Grýla — Leppalúði (Leikurinn gerist í stofunni heima hjá börnunum. Þar er rusl úti um allt) 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.