Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 11

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 11
LJÓÐASKRÁ JÓL Á jólunum Jesús fœddist, í jötu var rúmið hans, en englarnir sungu og syngja í sálu hvers dauðlegs manns. Því hann var í heiminn sendur á heilagri jólanótt að minnka hjá okkur öllum það allt sem er dimmt og Ijótt. Hann þekkti hvað var að vera svo veikt og svo lítið barn; hann blessaði litlu börnin svo blíður og líknargjarn. Hann brosti þeim eins og bróðir og bros hans var dýrleg sól; hann fól þau í faðmi sínum og flutti þeim himnesk jól. Hann sá inn í sálir þeirra, hann sá þeirra hjartaslátt; hann gladdist með þeim í gleði og grét ef þau áttu bágt. Þau komu til hans í hópum, og hvar sem hann fór og var þá fundu það blessuð börnin að bróðurleg hönd var þar. Og því verður heilagt haldið í hjarta og sálu manns, um eilífð í öllum löndum á afmœlisdaginn hans. Sig. Júl. Jóhannesson Jólakvæðið er eftir Sigurð Júlíus Jóhannesson, fyrsta ritstjóra Æskunnar. Hann nam læknisfræði í Kanada og starfaði þar. Hann var gott skáld og eftir hann hafa verið gefin út ljóð og sögur. Honum lét einkar vel að skrifa fyrir börn og það er samdóma álit manna að Æskunni hafi verið mikið lán að hann var valinn fyrsti ritstjóri blaðsins. 17. og 8. tbl. Æskunnar 1987 er ítarleg grein um Sigurð Júlíus eftir sr. Björn Jónsson á Akranesi. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.