Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 75

Æskan - 01.12.1987, Blaðsíða 75
veg alveg uppi við gróðurhúsin. En ósköp fór hann klaufalega að þessu öllu saman. Á lögreglustöðinni hittum við yfir- lögregluþjóninn. Ég sagði honum frá öllu sem gerst hafði síðasta sólarhring- inn. Hann skrifaði allt hjá sér og bað okkur Geirlaug síðan að koma með að Skuggabjörgum, vísa á hassið og Baldur. Þegar við komum upp í Skuggadal var enginn heima og allt læst og lok- að. Við sýndum lögreglunni gróður- húsin og var svo leyft að fara heim. Daginn eftir var ég kallaður til lög- reglustöðvarinnar á ný. Baldur hafði komið heim með konuna og drenginn seint um kvöldið. Þar beið lögreglan og var hann tekinn fastur umbúða- laust. Við yfirheyrslur játaði hann að hafa unnið skemmdarverk bæði á húsi mínu og bíl. Hann hafði ætlað að láta Vumma litla segja að álfarnir hefðu verið þar að verki. Sönnunargögn um hassræktina voru svo augljós að Bald- ur reyndi ekkert að þræta fyrir hana. Þegar hann var spurður um ógnanir við mig og notkun hnífsins þá vissi hann ekki hvað hann átti að segja. Þetta hafði allt verið illa skipulagt hjá honum og fór líka allt í vitleysu. Að sjálfsögðu var Baldri stungið inn. Hann var ekki dæmdur í mjög langa fangelsisvist. Konan var víst feg- in að losna við hann og Vummi litli fagnaði ákaft. Sjálfur var ég mjög ánægður að geta snúið mér án truflana að því að leggja veginn um Skuggadal. Sögulok. barnaleikrit með söngvum og döns- um. Það nefnist Sætabrauðskrakkinn og gerist á hillu í eldhúsi að nóttu. Hlutirnir á hillunni lifna við og hafa ýmislegt til málanna að leggja þegar Gauksklukkan missir röddina. Sæta- brauðskrakkinn (leikinn af Ellert Ingimarssyni), ungfrú Pipra (Alda Arnardóttir) og herra Salti (Bjarni Ingvarsson) vilja forða klukkunni frá að lenda í ruslafötunni hjá „þeim stóru“ (fullorðnu fólki) — en mafíu- foringinn Sláni mús ( Grétar Skúla- son) og Gamla hlussan (Saga Jóns- dóttir) leggja steina í götu hans. Áhorfendur hafa tekið þátt í sýn- ingunni af miklu fjöri — eins og að er stefnt og ætlast til. Þórir Steingrímsson er leikstjóri, Sigurður Marteinsson stjórnar hljóm- sveit og Helena Jóhannsdóttir samdi dansa og æfði. Höfundur leikritsins er David Wood en Magnea J. Matthías- dóttir íslenskaði. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.