Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1992, Blaðsíða 3
„Þess vegna hét fyrsta brúðan mín Dillidó" -Andrea Gylfadótt- ir svarar aðdáendum. Bls. 46 Skrýtlur Faðir við son sinn: „Ég hef sagt þér milljón sinnum að þú átt ekki að ýkja þegar þú segir frá... Sigga: Af hverju bindur þú fyrir munn- inn á litla bróður þínum? Villi: Hann á að fara út í búð til að kaupa sælgæti fyrir mig... Það var 17. júní. Lítill drengur gekk hreykinn við hlið lögreglumanns fremst í skrúðgöngunni. Lögreglumaðurinn hafði KÆRILESANDI! Eflaust hefur þér fundist dálítið einkenni- EFNISYFIRLIT VIÐTÖL OG GREINAR 9 Kærustupar í 10 vikur... - Eðvarð ræðir við ungt par í Neskaupstað 14 „Vonum að Emil í Kattholti verði sýndur lengi“ - segja Aníta, Álfrún, Jóhann og Sturla 22 „Úrslitaleikurinn var rosalega erfiður" - Sagt frá íslandsmóti í handknattleik 6. fl. stráka og 5. fl. stelpna 26 „Góður félagsandi í Eyjum“ - Spjallað við þrjár stúlkur í barna- stúkunni Eyjarós 50 Skyndibitar - þurfa ekki að vera óhollir SÖGUR 6 Ævintýrið um rðsina dýru 25 Skotta 54 Útilegumenn TEIKNIMYNDASÖGUR 18 Björn Sveinn og Refsteinn 29 Að vera til friðs - Bjössi bolla í nýjum ævintýrum 35 Ósýnilegi þjófurinn 37 Reynir ráðagóði lánað honum húfuna sína. Roskin kona hneykslaðist á því og sagði við drenginn: „Þú mátt ekki halda að þú sért lögreglu- maður þó að þú sért með einkennishúfu!“ Drengurinn varð hugsi litla stund en leit síðan á konuna og sagði: „Og þú mátt ekki halda að þú sért hæna þó að það sé fjöður í hattinum þínuml" Presturinn spurði börnin í sunnudaga- skólanum: „Hvað er lítið og brúnt og stekkur milli trjánna?" Pétur litli rétti upp hönd og svaraði: „Mér datt fyrst í hug að það væri íkorni - en fyrst þú spyrð hlýtur það að vera Guð!“ legt að rekast á skrýtlur á þessari síðu! Mér þykir líka ótrúlegt að mér skyldi detta þetta í hug. En nú er ég búinn að letra þær hér- og ég læt það bara standa! Kannski getur þú brosað. Það væri gott því að „eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt" - eins og Einar Benediktsson skáld orti. Ef þú bros- ir oft breiðir þú birtu í kringum þig. - Flettu nú einu sinni! Þá sérðu spurn- ingar í áskrifendagetraun Æskunnar 1992 - og lýsingu á glæsilegum verðlaunum. Gangi þér vel að finna svör - en sendu þau ekki fyrr en þú hefur fengið 2. tbl. Æskunn- ar 1992 með seinni hluta getraunarinnar. Með kærri kveðju, Karl Helgason. ÞÆTTIR 20 Æskupósturinn 28 Mérfinnst, ég tel 40 Poppþátturinn 42 Vísindaþáttur 46 Aðdáendum svarað - Andrea Gylfadóttir 48 Frimerkjaþáttur 56 Úr ríki náttúrunnar 58 Æskuvandi Ýmislegt 4 Úrslit verðlaunasamkeppni - rætt við Berglindi Halldórsdóttur, höfund verðlaunasögunnar 5 Áskrifendagetraun Æskunnar 1992 10,11,38, 39 Þrautir 12 Ljósmyndakeppni Æskunnar 13 Spaugsömu dýrin 24 Skrýtlur 44 Við safnarar 49, 52 Pennavinir 53 Lestu Æskuna? 60 Hvað ungur nemur... 62 Verðlaunahafar og lausnir Veggmyndir: Todmobile New Kids on The Block Barnablaðió /Eskan — 1. tbl. 1992. 93. árgangur. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5,3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald fyrir 1.-5. tölublað 1992:1970 kr. • Gjalddagi er 1. mars • Áskriftartímabil miðast við hálftár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 2. tbl. kemur út 5. mars • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Teikningar: Búi Krist- jánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddihf. • Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan komfyrst út 5. október 1897 Forsíðumyndin eraf Anítu, Álfrúnu, Sturlu og Jóhanni - sem leika ídu og Emil í Kattholti í sýningu Þjóðleikhússins. - Ljósmynd: Odd Stefán. Æ S K A N 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.